Hugarfar Archives - Page 9 of 12 - Velkomin á lifðutilfulls.is
23rd September 2014
Grænn drykkur

Skref fyrir skref að góðum grænum drykk!

Grænn drykkur er ótrúlega góður fyrir þig og gaman að neyta. Það er svo oft sem við erum gjörn á að festast í sömu uppskriftinni, en […]
2nd September 2014

Settu þetta í nestisboxið…

26th August 2014
vegan ís

5 hlutir sem ég er að elska akkurat núna

Ég get verið mjög vandlát á það sem ég hleypi inn í lífið mitt – fólk, matur, hlutir, tónlist og meira að segja orð. Að ákveða […]
23rd July 2014
Júlía Magnúsdóttir

Persónuleg nálgun að betri heilsu

  Viðtalið við mig í heild sinni sem birtist í Vikunni í júní Júlía Magnúsdóttir, stofnandi Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun, hjálpar fólki í átt að orkumeiri […]
15th July 2014
fæðuval

5 ástæður af hverju þú ættir EKKI að taka þátt í 21 daga þjálfun

    Ástæða 1: Þú hefur nú þegar eytt miklum pening í heilsu þína en ekkert af því hefur skilað þér varanlegri orku og þyngdartapi, af […]
1st July 2014
21 daga þjálfun

Ég var algjör sukkari…

      Sárafáir vita þetta um mig en… Hér áður fyrr var ég algjör sukkari, ég kláraði dollu af Ben & jerry´s ís á einni […]
24th June 2014
prótein duft

Eru þessar gildrur að skemma fyrir þér…?

Við hjá  Lifðu til Fulls erum svo spennt, við getum varla tamið okkur! Málið er að við erum í fullum undirbúning fyrir nýja og spennandi þjálfun […]
17th June 2014
sleppa sykri

Hvernig á að sleppa sykri og hvað á að nota í staðinn + 17. júní uppskrift!

    Vilt þú sleppa sykri en hefur einhvern veginn bara ekki náð því alveg hingað til? Eða ert þú rugluð í því hvaða náttúrulega sæta […]
10th June 2014
sykurlausar uppskriftir

Ert þú með? Yfir 500 konur ætla að vera sáttar og sykurlausar frá næstu viku!

Ég veit að tilhugsunin um að fara útí sundbol og hlýralausan kjól er ekki sú sem allir hoppa hullum hæ við svo ég vil hjálpa þér […]