Hugarfar Archives - Page 5 of 12 - Velkomin á lifðutilfulls.is
9th September 2016
uppskriftabók

Bókin á leið í búðir og útgáfuboðið mitt!

Gettu hvað? Í þessum töluðu orðum er uppskriftabókin mín Lifðu til fulls, yfir 100 ómótstæðilegar og einfaldar uppskriftir fyrir orku og ljóma á leið í bókabúðir […]
30th August 2016

Að elska sjálfa þig!

Við erum flestar sekar um að finnast við ekki vera nóg. Þrátt fyrir að það sé gott að sjá hvað okkur líkar í fari eða útlit […]
9th August 2016
sleppa sykrinum

Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ein girnilegasta sykurlausa myndatakan hingað til er nýafstaðan! Nú er málið að sleppa sykrinum! Ætlar þú að taka þátt í áskoruninni með mér? Í gær mynduðum við ómótstæðilegan, sykurlausan mat […]
5th July 2016

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst […]
29th March 2016
Nýtt líf - vigtin lýgur

5 ástæður af hverju vigtin lýgur að þér

Hefur þú einhverntíman stigið á vigtina og orðið svekkt á sjálfri þér? Ef svo er er þetta bréf fyrir þig í dag… Þetta er nokkuð sem […]
15th March 2016
þyngdartap

5 ástæður af hverju við konur þyngjumst

Líður þér eins og sama hvað þú gerir nærðu engan vegin að léttast? Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar […]
23rd February 2016

Nýtt líf og Ný þú myndbandsþjálfun er hér!

Fyrir rúmum 6 árum síðan kláraði ég Tromp poka á 20 mín og grét fyrir utan KFC í Skeifunni! Þetta var daginn fyrir brúðkaupið mitt og ég […]
9th December 2015
vellíðan yfir jól

7 ráð fyrir holl jól og jólagjöf

Í ár ákvað ég að gera sjálf aðventukransinn og skreytti heimilið rauðum kertum, greinum og könglum. Að mínu mati er fátt huggulegra en kertaljós og jólasöngvar […]
29th September 2015
þyngdartap uppskriftir

Hvað á að borða fyrir þyngdartap og orku? + uppskrift