Við erum hér til að leggja okkar af mörkum.

Þess vegna eru góðgerðarmál og velferðarmál okkur hugleikin.

Þegar þú fjárfestir í þjálfun hjá okkur ertu ekki eingöngu að fjárfesta í sjálfri þér heldur einnig að hjálpa einstaklingum úti í heimi að öðlast betra líf. Við trúum mikið á að gefa til baka og viljum gera það á ýmsa vegu. Hér eru dæmi um hjálparstörf sem við styrkjum:

Rauði Krossinn

Rauði krossinn heldur úti hjálparstarfi um allan heim

 

 

Abc hjálparstarf

Abc hjálparstarf veitir börnum varanlega hjálp í formi menntunar.

 

 

Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið stendur framarlega í baráttunni gegn krabbameini.

 

 

Malala fund

Malala fund styður við menntun stúlkna.