Lifðu til Fulls hjálpar þér að tileinka þér heilbrigðan lífsstíl sem færir líkamanum ljóma!

Vantar þig orku til að komast í gegnum daginn?

Þyngist þú með hverju árinu og ert orðin leið á aukakílóum?

Ert þú sífellt nartandi í nammi og sætindi?

Ert þú ráðvillt með hvað þú ættir að borða til að ná árangri í heilsu þinni og fá meiri orku?

Gefstu fljótt upp ef þú sérð ekki árangur og kennir skorti á aga um?

Glímir þú við vanvirkan skjaldkirtill, meltingarvandamál eða hormónaójafnvægi sem þú skilur lítið í?

Ertu búin að setja sjálfa þig á hakann í of langan tíma og kemur þér ekki til að byrja?

Ef þú tengir við eitthvað af þessu, ert þú á réttum stað!

Það er oft erfitt að átta sig á því hvernig best sé að borða og hvað maður eigi í raun að gera þegar misvísandi skilaboð berast alls staðar að um allt tengt því “nýjasta” í hollustu og heilsu.

Sannleikurinn er sá að við erum öll einstök og það sama virkar ekki alltaf fyrir alla. Þess vegna hjálpa ég þér að finna hvað hæfir þér persónulega.

Reynslan hefur sýnt mér að allir geta upplifað næga orku og fundið vellíðan án þess að þurfa sitja eftir með salat í öll mál og neita sér um fæðu sem það þykir gott eða svitna endalaust í ræktinni.

Lifðu til fulls snýst ekki um megrun eða átak heldur að skapa lífsstíl sem reynist þér auðveldur að viðhalda og gefur þér varandi árangur.

10 hlutir sem einkenna Lifðu til fulls:

1. Lífsstílsbreyting sem þú getur viðhaldið
2. Fjölbreyttur og bragðgóður matur sem þú elskar
3. Plöntu- og próteinrík fæða
4. Sykurlaus sætindi sem þú getir notið með góðri samvisku
5. Engin boð eða bönn
6. Einstaklingsmiðuð nálgun
7. Hugarfarsvinna (mataræði og hreyfing er ekki það eina sem skiptir máli)
8. Hreinsun með alvöru mat
9. Elskaðu líkama þinn
10. Jafnvægi

Með Lifðu til Fulls getur þú vænst þess að:

• Auka orkuna
• Léttast á náttúrulegan hátt
• Öðlast betri skilning á hormónaójafnvægi, liðverkjum, orkuleysi og ástæðu þyngdaraukningar
• Elska líkama þinn og mataræði
• Finna lífsstíl og rútínu sem þú viðheldur auðveldlega
• Bæta svefn, minnka verki og upplifa vellíðan
• Losna við sykurpúkann og minnka streitu
• Tryggja þér heilsu til frambúðar
• Lifa hvern dag til fulls!

Hvort sem þú ert að byrja eða ert komin áleiðis með heilsu þína hjálpum við þér að fara alla leið! Farðu hér til að sjá hvað er í boði.

Lifðu til Fulls teymið, fáðu að kynnast okkur betur með því að smella á nafnið undir mynd okkarAðrir aðilar sjá um yfirlestur, úrvinnslu myndefnis, uppsetningu og klippingu myndbanda, hugmyndaþróun, forritun og bókhald og síðast en ekki síst uppskriftasmökkun. Þeir aðilar eru þá helst Hildur Hermóðsdóttir hjá Textasmiðjunni, Vilhjálmur Karlsson, og Marian Dragan og Enok Magnússon.

Samstarfsaðilar


Lifðu til Fulls starfar reglulega með aðilum eins og: Gló , Nettó, Via health stevia , Vitamix blandarar á Íslandi. Júlía og Lifðu til Fulls koma reglulega fram í fjölmiðlum og getur þú farið hér til að sjá meira.
Taktu fyrsta skrefið í átt að heilsusamlegri lífsstíl og fáðu hollráð hvern þriðjudag í tölvupósti með því að skrá þig ókeypis á fréttabréfalistann hér að neðan! (sem gjöf færð þú sjö uppáhalds sætinda uppskriftir mínar sem má njóta með góðri samvisku)