K atrín er stuðningsfulltrúi hjá Lifðu til fulls. Hún er jákvæð og hvetjandi sem kemur sér vel í starfinu. Katrín er með B.A gráðu í sálfræði og hefur mikinn áhuga á líkamlegri og andlegri heilsu og vellíðan. Hún er Akureyringur, búsett í Þýskalandi og á litla dóttur sem heitir Lea Karen.