

5 daga matarhreinsun
Fullkomið fyrir þá sem vija auka orkuna, létta aðeins á kílóum og verkjum. Koma líkamanum aftur í jafnvægi með 5 daga matseðli sem inniheldur eldaðan mat. Flott fyrir þá sem vilja eitthvað fljótlegt og skothelt til að byrja á.

3 daga hráfæðishreinsun
Byltingakennd hreinsun sem örvar brennslu með nýjum hætti, losar líkamann við bjúg og færir þér skýrleika í huga. Engin flókin eldhústæki eru nauðsynleg, bara skurðarbretti, hnífur og blandari ef þú átt einn slíkan. Upplagt er að taka þessa hreinsun árlega.

Hrákökunámskeið
Lærðu að gera himneska eftirrétti sem allir slást yfir með skemmtilegum matreiðslumyndböndum sem leiða þig skref fyrir skref. Girnilegt uppskriftahefti og myndir af hráefnum fylgir með. Auðveldara verður það ekki.

Lifðu til Fulls uppskriftabókin
Bókin inniheldur yfir 100 uppskriftir sem gefa orku og ljóma. Allar uppskriftir eru sykur- og glúteinlausar og henta vel þeim sem eru vegan.