Frískari og orkumeiri á 30 dögum
 
Allt sem þú þarft til að segja skilið við sykurpúkann fyrir fullt og allt og öðlast varanlega orku. Fylgt er eftir 30 daga bragðgóðum matseðli sem er sérsniðinn að annríku líferni og losar sykur úr líkamanum.
 
5 daga matarhreinsun
 
Fljótlegasta þjálfunin mín sem eykur orkuna, léttir aðeins á kílóum og verkjum og kemur líkamanum aftur í jafnvægi með 5 daga matseðli sem inniheldur mat. Flott fyrir þá sem vilja eitthvað fljótlegt til að byrja á.
 


Lifðu til Fulls uppskriftabókin
 
Bókin inniheldur yfir 100 uppskriftir sem gefa orku og ljóma. Allar uppskriftir eru sykur- og glúteinlausar og henta vel þeim sem eru vegan.
 
Hrákökunámskeið
 
Lærðu að gera himneska eftirrétti sem allir slást yfir með skemmtilegum matreiðslumyndböndum sem leiða þig skref fyrir skref. Girnilegt uppskriftahefti og myndir af hráefnum fylgir með. Auðveldara verður það ekki.
 


Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða þjálfun
 
Sannreynd leið til að skapa lífsstíl sérsniðin þér fyrir varanlegt þyngdartap, aukna orku, minni verki, bætta heilsu og ljóma. Unnið er djúpt í öllum hliðum lífsstíls, hugarfars, mataræðis og hreyfingar.