Vilt þú læra að gerast hrákökusnillingur án þess að þurfa að fara út úr húsi?

Vilt þú verða hrákökusnillingur án þess að þurfa að fara út úr húsi?


Myndbandsnámskeið í sykurlausum eftirréttum

Verð 8.990 kr

Lokað er fyrir skráningar í bili

Myndbandsnámskeið í sykurlausum eftirréttum

Sem fyrrum sykurfíkill deili ég með þér í þessu nýja sykurlausa myndbandsnámskeiði ráðum að því hvernig hægt er að skipta út sykri og hvaða náttúrulegu sætuefni eru betri kostur en önnur. Þar að auki lærir þú flýtileiðir og leynitrix á bak við sykurlaus sætindi ásamt ráðum um hvernig megi breyta lífsstílnum svo hann innihaldi meiri orku og ljóma.

Námskeiðið er frábært fyrir byrjendur í hráfæðisgerð sem og lengra komna. Margir eru sammála því að það að auka hlut hráfæðis í mataræði hjálpi til við að viðhalda kjörþyngd og upplifa vellíðan og orku!

Myndbandsnámskeiðið er í heildina tveir og hálfur tími og í því er kennt að búa til holla, girnilega og ómótstæðilega sætubita fyrir hvaða tilefni sem er. Innifalið í námskeiðinu eru fimm myndbönd, það fyrsta inniheldur fróðleik um sykur en í hinum fjórum er farið í gegnum uppskriftirnar sjálfar ásamt því að svara algengum spurningum.

Þú lærir að búa til:

 • Rawsome köku sem allir elska
 • Fylltar döðlur með hesilhnetum og súkkulaði
 • Karamellu- og pekandraum
 • Blönduð ber, granola og himneskan rjóma sem stuðlar að vellíðan og ljóma

Einnig:

 • Hvernig skipta eigi út sykri
 • Hvaða hráefni gott er að eiga svo alltaf sé hægt að gera hollt “nammi”
 • Að þekkja hvaða sætuefni ætti að velja

Einnig:

 • 5 kennslumyndbönd með Júlíu sem þú getur horft á hvenær og hvar sem er frá tölvu/ipad eða síma. Hvert myndband einfaldar þér að horfa á aðeins eina uppskrift í einu og þeim fylgja prentvænar uppskriftir og leiðarvísir!
 • Prentvænt uppskriftahefti með uppskriftum sem farið er yfir í hverju myndbandi
 • Prentvænn innkaupalisti
 • Hráefnalisti með myndum af þeim hráefnum sem ég nota og mæli með
 • Bónus uppskriftir!

 

"Fannst skemmtilegtað horfa á hversu einfalt þetta er. Nú er ég meira tilbúin að prufa sjálf heima!" Röfn Friðriksdóttir

"Námskeiðið sýndi mér hversu létt þetta er og lærði ég inn á ýmis ný hráefni. Mjög góð upplifun og get ég mælt með námskeiðinu." Ragna Fanney Óskardóttir

"Allt námskeiðið stóð uppúr fyrir mig og ávinningur þess að geta fengið mér nú heima holla og góða köku. Mæli með námskeiðinu fyrir aðra.." Elínrós Sigmundsdóttir

"Sé hvað þetta er einfalt og hjálpar það mér að minnka sykurinn í fæðunni. Skemmtilegt að smakka þessar gómsætu kökur." Rósa Sævarsdóttir