Skráðu þig á forgangslista Nýtt líf og Ný þú þjálfunar

Fimm sannreynd skref að varanlegu þyngdartapi, orku og vellíðan

Fjögurra mánaða hópþjálfun okkar er haldin einu sinni til tvisvar á ári og snýst um að skapa þann lífsstíl sem hentar þér og hjálpa þér að ná heilsumarkmiðum þínum. Eins og er, er lokað fyrir skráningu. Skráðu nafn þitt og netfang til að vera fyrst/ur að frétta þegar þjálfun hefst og fá frekari upplýsingar um þjálfun .

Skráðu þig á forgangslistann!


Af hverju Nýtt líf og ný þú?

„Ég er svo þakklát sjálfri mér fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun, hún „bjargaði“ lífi mínu, kom á réttum tíma í líf mitt.“ –

– Kristín H. R.

Það sem þú munt læra í Nýtt líf og ný þú, glæsilegustu þjálfun okkar:

Í Nýtt líf og ný þú leggjum við áherslu á að skapa lífsstíl sem hentar þér persónulega. Ekki lífsstíl sem er fullur af boðum og bönnum heldur sérsniðinn þínum líkama. Ég hef séð það hjá sjálfri mér ásamt fjölda kvenna og hjóna í Nýtt líf og ný þú þjálfun í gegnum tíðina að hægt er að losna við hina ýmsu kvilla og verki, léttast og líða betur en nokkru sinni fyrr. Allt sem þarf er rétt nálgun á mataræði sem og á aðra mikilvæga lífsstílsþætti eins og hreyfingu, streitu og andlega líðan sem dæmi. Í þjálfuninni öðlast þú drifkraft og þekkingu sem skilar þér varanlegum árangri.

Hundruðum kvenna og hjóna hefur aldrei liðið betur eftir að hafa klárað Nýtt líf og ný þú þjálfunina.

Hér geturðu lesið fleiri sögur

 


Nýtt líf og ný þú þjálfunin hefur breytt lífi mínu. Með því að fylgja nákvæmlega þeim skrefum sem tekin eru í þjálfuninni er ég laus við heilsufarsvandamál sem ég hélt að ég þyrfti að búa við alla ævi, eins og gigtareinkenni, meltingaróþægindi, latan skjaldkirtil, hormónaójafnvægi og fleira.

Í dag er ég stútfull af orku og viðheld þeirri þyngd sem ég er sátt við.

Nú er komið að þér!

Skrifaðu nafn og netfang til að vera fyrst/ur til að frétta þegar við hefjum þjálfun!