Hugarfar Archives - Page 8 of 12 - Velkomin á lifðutilfulls.is
25th November 2014
lífsstíl

Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?

Upptekin og á leið til útlanda, skeptísk að ég geti haldið þetta út enda búin að prófa margt og ekkert borið árangur. Æjji ég er eitthvað […]
19th November 2014
Endurheimtu orkuna

Spjallið mitt í gær við fjórar konur úr 21 dags þjálfun

Oft þegar ég er óviss með að skuldbinda mig í einhverju eins og þjálfun, finnst mér best að heyra frá einhverjum sem var áður í mínum […]
18th November 2014
breyta um lífstíl

Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?

Ohh…jii hvað ég er búin að borða mikið… Æjj, ég hefði kannski ekki átt að borða svona mikið… Ég tek mig á á nýju ári, þetta […]
11th November 2014

Ég svara þessum spurningum í kvöld. Ertu skráð?

Ég er svo stolt í dag, ég er að springa! Málið er að yfir 7000 manns tóku þátt í sykurlausu áskoruninni og þar á meðal mamma, tengdamamma, maðurinn […]
4th November 2014
að léttast

4 freistandi mistök sem flest okkar gera í þeirri tilraun að léttast

Við hjá Lifðu til fulls erum alveg ótrúlega spennt yfir fréttunum sem við höfum að segja þér í dag. Ef þú hefur verið með okkur í […]
28th October 2014
sykurlausar uppskriftir

5 ástæður af hverju þú ættir að sleppa sykri með mér

Af hverju að sleppa sykrinum? Er hann virkilega svo slæmur? Eins og þú kannski veist nú þegar þá byrjuðum við okkar 14 daga sykurlausu áskorun í […]
21st October 2014
sykuráskorun

Þær tóku þetta alla leið, ert þú tilbúin?

Í dag langar okkur að deila með þér reynslu þeirra sem tóku þátt í síðustu sykuráskorun í júní á þessu ári. Okkur finnst svo gaman að […]
7th October 2014
heilsumarkþjálfi

Af hverju ég varð heilsumarkþjálfi

Ég skrifa til þín í dag ef þú hefur áhuga á heilsu og vellíðan og vilt læra meira um heildræna næringu, eða þekkir einhvern sem gæti […]
30th September 2014
Grænir drykkir

Hvernig skal geyma græna drykki til seinni tíma

Ótrúlega oft er ég spurð að því hvort hægt sé að geyma drykki til seinni tíma. Öll eigum við annríkt og þegar eitthvað er bara tilbúið […]