Hugarfar Archives - Page 3 of 12 - Velkomin á lifðutilfulls.is
11th September 2018

Bryndís léttist um 13kg og fann sjálfstraustið

Mér finnst fátt skemmtilegra en að heyra árangurssögurnar frá fyrri þáttakendum Nýtt líf og Ný þú lífsstílsþjálfunar! Það er í algjöru uppáhaldi hjá Lifðu til fulls […]
28th August 2018

Ertu að brenna út? 3 skref sem setja heilsuna aftur í forgang

Hæhæ! Líður þér eins og aldrei gefist tími til að hugsa um þig og að þú hangir aftast í forgangsröðinni? Finnst þér stundum eins og heilsan […]
7th August 2018

5 ráð til að efla meltingu og brennslu á 48 klst

melting Meltingarvandamál, hægðatregða og uppþemba eru oft hvimleiðir fylgifiskar sumarsins! Því deili ég með þér í dag 5 góðum ráðum til að efla meltinguna og brennsluna […]
29th May 2018

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

– Ferð þú stundum í búðina í leit að einhverju fljótlegu, horfir yfir öll þessi orkustykki og veltir fyrir þér hvað væri best að velja? Það […]
1st May 2018

Fáðu matarskipulagið mitt og uppskriftir!

Hæhæ! Síðasta sunnudag frá fjögur til fimm var ég í eldhúsinu að undirbúa vikuna framundan. Þetta er orðin föst rútína hjá mér sem hefur spilað lykilhlutverk í […]
24th October 2017

5 ráð gegn streitu

Streita vegna vinnuálags hefur aukist töluvert síðustu ár. En vissir þú að konur eru næmari fyrir áhrifum streitu en karlar? Streita er orðin mun algengari meðal […]
26th September 2017

2 mín heilsupróf sem segir þér hvar heilsan er stödd!

– Ert þú andstutt, finnur til í líkamanum, ert útþanin og jafnvel farin að óttast að þú sért komin með latan skjaldkirtil? Taktu þá þetta heilsupróf […]
19th September 2017

Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan drykk..

Ertu útþanin og orkulaus? Margir upplifa orkuleysi og þá er algengt að sækjast í skyndiorku frá sykri seinnipart dags. Í dag langar mig að deila með […]
5th September 2017

Safakúr eða Matarhreinsun?

Ég varð bara að fá að deila þessu með ykkur… Þetta er eitthvað sem gjörsamlega breytti hugsunum mínum um heilbrigðan lífsstíl og hvernig ég gæti fengið meiri […]