Hugarfar Archives - Page 7 of 12 - Velkomin á lifðutilfulls.is
7th May 2015

8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn […]
24th April 2015
Nýtt líf, ný þú lífsstílsþjálfun

5 ástæður til þess að taka EKKI þátt í “Nýtt líf og Ný þú” þjálfun

Í fyrra kynntist ég konu sem var tilbúin í varandi breytingu fyrir fullt og allt! Hún sagði mér frá því að hafði eytt þúsundum í alls […]
17th April 2015

Orkulaus? Hér eru 5 ástæður…

Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir geta valdið orkuleysi… En í dag deili ég með þér 5 algengum ástæðum sem geta ollið  því […]
10th April 2015

Hvernig þú getur losnað úr vítahringnum og fengið varanlegan árangur

Mig langar að tala við þig í dag um hvernig þú getur fengið varanlegan árangur. En fyrst vil ég segja þér frá Jóhönnu, því ég held […]
3rd March 2015

Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…

Bakverkir, liðverkir, stirðir liðir og gigtareinkenni, stingur í hnénu, skyndilegur sársauki frá öxlum út að olnbogum o.s.frv. En eigum við að þurfa „sætta” okkur við þá? […]
20th January 2015
Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi

Hvar er sykur falinn og hvernig forðumst við hann, sjá grein mína í MAN tímaritinu

Í dag langaði mig að deila með þér grein sem birtist í MAN tímaritinu í janúar, en þar fer ég yfir hvar sykurinn er falinn, hvernig […]
13th January 2015
sykurlausir réttir

Sykurleysið með mér, Sollu Eiríks, Tobbu og Guðrúnu Bergmann

Í dag langaði mig að leyfa þér að gæjast bak við tjöldin hjá okkur Lifðu til fulls. Síðustu vikur hjá okkur hafa farið í mikinn undirbúning […]
3rd January 2015

Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!

Þú kannast kannski við það, að léttast um 4 kg en þyngjast svo aftur um 5 kg og prófa síðan eitthvað annað og léttast en þyngjast […]
16th December 2014
ráð að orku

Jólagjöf: 5 ráð að orku + vikuáætlun

Jólin eru sannarlega að koma. Kertaljós, jólasöngvar og hvítur snjór…Ekkert er huggulegra. Tími fjölskyldu og vina, hefða og gjafa að gefa. Aftur á móti lendum við oft […]