Hugarfar Archives - Page 10 of 12 - Velkomin á lifðutilfulls.is
27th May 2014
hvítur sykur

Af hverju þú ættir að sleppa sykri með mér!

Vissir þú að Íslendingar eru stærstu neytendur sykurs meðal norðurlanda?! Og á mörkum þess að neyta sama sykurmagns og Bandaríkjamenn? En þessi hvíti sykur sem matvælaframleiðendur […]
20th May 2014
minnka streitu

“Ég sá eftir þessari hreyfingu” sagði engin, aldrei, punktur.

Með sól í lofti og sumarið byrjað, er tilvalið að nýta sér góða veðrið til þess að fara út að hreyfa sig, ekki satt? Þú getur […]
13th May 2014

Dans, yoga eða lóð, hvernig veistu hvað þú þarft?

Hver kannast ekki við að svitna og svitna en ná síðan ekki árangri á vigtinni! Þetta gera verið óþolandi kringumstæður! Ég hef sjálf verið þarna. Vissir […]
29th April 2014
Júlía heilsumarkþjálfi

Salt, sætt eða sterkt – Hvað er líkaminn að segja þér?

…Ert þú týpan sem sækir stöðugt í súkkulaði, kökur og bara eitthvað sætt!? …Eða ertu týpan sem elskar saltaðar hnetur og gott saltað popp? …Eða ertu […]
28th April 2014

Hvernig 3 barna móðir og amma missti 5 kg með sykuráskorun

Í dag langar okkur að deila með þér reynslu tveggja kvenna sem tóku þátt í síðustu sykuráskorun Okkur finnst alltaf gaman að heyra frá þeim sem […]
22nd April 2014
lífrænar kasjúhnetur

Þegar ég kláraði nær 1 ½ kíló af kasjúhnetum á einu bretti

Ég er búin að vilja deila þessari sögu með þér núna í smá tíma. Málið er að ekki fyrir svo löngu lá ég andvaka upp í […]
25th March 2014
Snarlhugmyndir uppskriftir snarl

Ómissandi ferðahollráð fyrir flugtak! Snarlhugmyndir

Ég er farin til Ameríku með eiginmanni mínum, við verðum þar í tæplega mánuð og ég kem til baka rétt fyrir páska. Ég ákvað að nýta […]
28th January 2014
varanlegt þyngdartap

Hvernig undirmeðvitund þín stjórnar þyngd þinni

Vissir þú að undirmeðvitund þín er herforingi þegar kemur að þínum gjörðum, tilfinningum og venjum? Ég vissi það ekki sjálf áður fyrr og furðaði mig alltaf […]
21st January 2014
fitusöfnun

Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!

Þú kannast kannski við það að léttast um 4 kg en þyngjast svo aftur um 5 kg og prófa síðan eitthvað annað og léttast en þyngjast […]