Hugarfar Archives - Page 6 of 12 - Velkomin á lifðutilfulls.is
22nd September 2015
Júlía Magnúsdóttir

Er fólkið í kringum þig að draga úr árangri þínum?

Ég er algjör nörd. Eitt af því sem ég naut þess að gera í sumar, fyrir utan að vera út í náttúrunni, var að sökkva mér […]
15th September 2015

Eru þessar 7 hindranir að halda þér í sama fari?

Sannleikstund Í mörg ár var ég alltaf að bera mig saman við annað fólk sem hafði árangurinn sem ég þráði. Ef þú hefur einhverstímann gert þetta […]
8th September 2015
Nýtt líf og ný þú þjálfun

Nýtt líf og Ný þú myndbandsþjálfunin er hér!

Fyrir rúmum 6 árum síðan kláraði ég Tromp poka á 20 mín og grét fyrir utan KFC í Skeifunni! Þetta var daginn fyrir brúðkaupið mitt og […]
18th August 2015

Ertu að gera þessi mistök í hreyfingu?

Hreyfing er líklega það sem kemst næst því að halda þér ungri, eitthvað sem við viljum öll er það ekki? Í dag ætlar Sara ÍAK einkaþjálfari […]
28th July 2015

5 einföld og fljótleg ráð fyrir ferðalagið

Hluti af því að skapa lífsstíl og upplifa langvarandi árangur að þyngdartapi og heilsu er að velja ávallt það besta fyrir líkama þinn, líka þegar þú ert […]
14th July 2015
stevía og þyngdartap

Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Með allan aragrúann af mismunandi sætuefnum þarna úti, veit ég að það getur verið meira en að segja það að átta sig á því hvað ætti […]
6th July 2015

Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?

Ætlarðu? Þú getur sko sannarlega „freistað þín” með þessum myntu og súkkulaði smoothie með góðri samvisku því hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur Yfir 12 […]
23rd June 2015
sleppa sykri

Gefstu alltaf upp þegar þú ætlar að sleppa sykri? Lestu þá þetta…

Bíkini og ís-rúnt tíminn er kominn! Ef þú hefur verið vakandi á síðasta ári hefurðu eflaust lesið að þetta tvennt gengur illa saman, því frúktósinn í […]
16th June 2015

5 jurtir sem auka orku

Bíkini og útivistatíminn er í nánd! Ertu klár… uuhh nei takk, Ég veit þessi tilhugsun gæti verið ögn ógnvekjandi fyrir suma. Fylgstu því með í næstu […]