Blog Archive
23rd March 2020
Minni kviðfita og meiri orka

Hvað á að borða fyrir orku og minni kviðfitu?

Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg! Þar að auki færð þú uppskrift af algjörri orkusprengju með íslenskum krækiberjum! […]
13th March 2020

7 fæðutegundir sem efla ónæmiskerfið

Vegna kórónuvírussins hefur landlæknir tekið fram mikilvægi þess að efla ónæmiskerfið. Að sjálfsögðu ættum við alltaf huga að ónæmiskerfi okkar og stuðla að heilbrigðu varnarkerfi líkamans […]
25th February 2020

2 mín æfing sem hjálpar þér að elska líkama þinn

Í síðustu viku þegar ég var í Kaliforníu átti ég spjall við vinkonu mína þar sem hún sagði mér frá glímu sinni við líkamsímyndina og að […]
6th February 2020

10kg farin og orkan hefur margfaldast!

Nú ber að fagna hjá okkur Lifðu til fulls enda streyma inn nýjir meðlimir á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið, konur sem eru staðráðnar […]
14th January 2020

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

– Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur? Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn […]
7th January 2020

Svona lítur hreinsunardagur út

Gleðilegt nýtt ár! Í dag deili ég með þér uppskriftum fyrir nýárshreinsun og opnum við um leið með trompi fyrir skráningu á vinsælasta netfyrirlesturinn minn ,,Meiri […]
2nd January 2020

Nýárs orkuskotið mitt

– Gleðilegt nýtt ár! Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan. […]
11th December 2019

Jólasmákökurnar mínar

Ég held það sé óhætt að segja að ég sé komin í jólagírinn…. En þú? Ef ekki þá er fátt jólalegra en að baka smákökur með […]
6th December 2019

3 uppáhalds jólauppskriftirnar

– Ég er búin að bíða með eftirvæntingu eftir að geta gert uppáhalds jóla uppskriftirnar mínar og loksins er desember kominn! Súkkulaði trufflu konfektið mitt, kókosísinn […]