Blog Archive
1st nóvember 2022

Granola með kókosflögum og skógarberjum

Heimagert granola geri ég yfirleitt í stórum skammti fyrir allan mánuðinn. Það tekur ekki nema 10-15 mín að sameina allt saman í skál og svo er […]
24th október 2022

Lifðu til Fulls í 10 ár

Núna í október 2022 var 10 ára afmæli Lifðu til fulls. Ég trúi því varla. Mig grunar að þessu tilfinning sé svipuð og þegar barnið manns […]
3rd október 2022

6 leiðir til þess að borða grænkál

Á þessum árstíma byrja búðir oft að fyllast af grænkáli enda þrífst grænkál einkar vel hér á landi og afrakstur ræktunnar oft góður.  Grænkál er sannkölluð […]
26th september 2022

Járnskortur og þreyta

Vissir þú að járnskortur er einn algengasti næringarskorturinn í heiminum?  Í raun er talið að einn af hverjum 4 einstaklingum glíma við járnskort. Allir aldurshópar geta […]
12th september 2022

Fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

– Hér fyrir neðan er mjög einföld og braðgóð uppskrift af næringaríkum mat sem hægt er að skella í á örskömmum tíma. Sætar kartöflur innihalda mikið […]
5th september 2022

Eru sætar kartöflur hollari en venjulegar?

Hvort eru venjulegar kartöflur eða sætar kartöflur hollari? Og eru venjulegar kartöflur fitandi? Venjulegar kartöflur hafa verið fastur liður í íslenskri matargerð um árabil en á […]
29th ágúst 2022

Skothelt kaffi

Hefur þú heyrt um skothelt kaffi eða “bullet-proof” kaffi?  Það er sérstakur kaffidrykkur sem er talinn geta aukið einbeitingu, bætt brennslu og jafnað blóðsykur.  Það sem […]
22nd ágúst 2022

Kaffi og kortisól

Þú vaknar, lufsast inn í eldhús og byrjar að útbúa fyrsta kaffibollann… þú færð koffínið beint í æð og þá fyrst ertu tilbúin í daginn!  Kannast […]
8th ágúst 2022

Gerðu þinn eigin grænmetisborgara

– Væri ekki æði að kunna að gera hollan og bragðgóðan grænmetisborgara úr þeim hráefnum sem þú átt til heima hjá þér? Í dag deili ég […]