Blog Archive
8th ágúst 2022

Gerðu þinn eigin grænmetisborgara

– Væri ekki æði að kunna að gera hollan og bragðgóðan grænmetisborgara úr þeim hráefnum sem þú átt til heima hjá þér? Í dag deili ég […]
1st ágúst 2022

5 ráð við bjúg, uppþembu og meltingaróþægindum

Flestir telja það eðlilegt að glíma við bjúg og uppþembu. Það er það ekki!  Uppþemba er einkenni þess að meltingarkerfið sé ekki að starfa eins vel […]
25th júlí 2022

Þrjár vegan samlokur fyrir ferðalagið

Það er svo skemmtilegt að kíkja út fyrir bæjarmörkin á sumrin. Hvort sem um er að ræða tjaldútilegu yfir heila helgi eða einungis stutta lautaferð þá […]
11th júlí 2022

Heimagerðir íspinnar fyrir alla fjölskylduna

– Lesa einnig: Kókosjógúrt með jarðaberjum og bananaHimneskt chai búst með kókosmjólk og berjum Ferskur mangó lassi drykkur – – Berja-íspinnar 3 bananar, afhýddir og frosnir 5 […]
4th júlí 2022

Holl pizza á grillið

–Er pizza partý framundan? Þá er ég með æðislega uppskrift fyrir tilefnið! Hefðbundnir pizzabotnar, hvort sem þeir eru súrdeig eða ekki, innihalda hveiti sem getur ollið […]
13th júní 2022

Fljótlegt salat með kínóa, eggjum og balsamik gljáa

Sem kokkur gerist það ekki oft að ég nenni ekki að elda en það kemur auðvitað stundum fyrir, eins og með okkur öll. Þá sérstaklega ef […]
30th maí 2022

Magnesíum og súkkulaðilöngun

Glímir þú oft við súkkulaðilöngun? [fblike] Að neyta súkkulaðis í hófi er í fullkomlega góðu lagi en hins vegar, ef þú finnur fyrir stöðugri löngun í […]
23rd maí 2022

10 mín detox kvöldrútína fyrir betri svefn

Svefn hefur verið töluvert í umræðunni upp á síðkastið og því fannst mér kjörið að deila með þér einfaldri kvöldrútínu sem hjálpar þér að sofa betur. […]
16th maí 2022

3 skálar fyrir sumarið

Skálar hafa orðið ansi vinsælar síðustu ár. Yfir sumartímann geri ég mér skál nánast daglega en það er stundum erfitt að trúa því að þær séu […]