Þórdís upplifði mikla orku og losnaði við bjúg með 3 daga hreinsun
Pumpkin spice latte
31st October 2023
Hátíðarleg karamelluostakaka
21st December 2023
Pumpkin spice latte
31st October 2023
Hátíðarleg karamelluostakaka
21st December 2023
Show all
Deildu á facebook
Facebook

Þórdís upplifði mikla orku og losnaði við bjúg með 3 daga hreinsun

Þórdís Ólöf heldur út instagrammið og bloggið Grænkerar lauk 3 daga hráfæðis hreinsun okkar nýverið og segir okkur betur frá reynslu sinni í dag.

Hún sannar fyrir okkur að allir getað tekið svona hreinsun og gefur innsýn í matinn og árangurinn sem henni fylgir.

Vegna vinsælda er enn hægt að tryggja sér stað með 30% afslætti vegna Singels day frá slóðinni hér fyrir miðnætti í kvöld. Hægt er að byrja hvenær sem er eftir skráningu og endurtaka eins oft og þú vilt þar sem aðgangurinn þinn rennur aldrei út!

Aukin orka , laus við bjúg og húðin betri

“Á degi 2 og 3 leið mér miklu betur og fann ekki fyrir hungri heldur talsverðri orku. Ég stundaði létta hreyfingu á meðan á hreinsun stóð og passaði upp á að sofa nóg. Auk þess sem ég var alveg laus við bjúg. Ég er svo ekki frá því að húðin mín hafi batnað!,,

Upplifði ekkert vesen og hlakkaði alltaf til næstu máltíðar

Þórdís var í fullri vinnu alla dagana og með tvo litla stráka á heimilinu en lét það ekki stoppa sig.

“Mér fannst ótrúlega gaman að taka mér þessa þrjá daga í hreinsunina og upplifði ekki að það væri vesen eftir leikskóla hjálpuðu strákarnir mínir mér við að gera safa og kvöldmat og svo nýtti ég tímann eftir að þeir voru sofnaðir til að undirbúa máltíðir næsta dags sem ég tók með mér í nesti. Það var frábært að vera með nesti fyrir heilan vinnudag og ég hlakkaði alltaf til næstu máltíðar. Eftir hreinsunina hélt ég áfram að borða að miklu leyti hráfæði og gerði safa daglega því mér líður svo vel af því.”

Lesa einnig: 
16 kílóum léttari og uppgötvaði leyndarmálið að hinni fullkomnu húð!
11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum : Árangurssaga Guðrúnar
Árangurssaga Þorgerðar : Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Græni safinn gaf henni orku

,,Ég finn oft fyrir þreytu upp úr 4 en eftir að ég fór að drekka græna safan um það leyti er orkustigið allt annað.

Við ákváðum að spyrja hana hvort það væri einhver ákveðin uppskrift væri í uppáhaldi hjá henni eftir námskeiðið “ég var virkilega hissa yfir kúrbíts hummusnum og það er eitthvað sem ég mun klárlega gera aftur. Einnig var gaspacho súpan frábær og ég elskaði græna safann! ,,Eftir hreinsunina hélt ég áfram að borða að miklu leyti hráfæði og gerði safa daglega því mér líður svo vel af því.”

Á ekki safapressu en fannst það ekkert mál

Þórdís á ekki safapressu og ákvað að nota blandarann sinn og grisjupoka eins og hún sýndi okkur í myndbandi sem er að finna á Instagram hjá Lifðu til fulls.

Henni fannst það vera mun minna mál en hún bjóst við og fann ekki þörfina fyrir því að kaupa eða eiga safapressu og telur það ekki ætti að stoppa fólk. 

Mælir með hreinsunin fyrir bættan líðan, námskeiðið í heild klár tía

Við spurðum Þórdísi hvað einkunn hún myndi gefa námskeiðinu og það var mjög gaman að heyra að henni fannst námskeiðið vera klár 10 .”Mér fannst námskeiðið frábær blanda af fræðslu, leiðbeiningum, uppskriftum og hvatningu. Innkaupin reyndust mér auðveld og ég var með góða yfirsýn yfir skipulagið. Best fannst mér þó hvað fræðslan gekk mikið út á hlusta á líkamann og fann ég ekki fyrir neinni pressu að fylgja uppsetningunni nákvæmlega, svo sem hvaða uppskriftir ég geri hvaða dag og hvenær ég borða, heldur gekk þetta einmitt út á sveigjanleika og hvað hentar hverjum og einum.”  

Í lok spurðum við hana hvort það væri einhvað annað sem hún vidli koma á frammfæri


“Ég mæli innilega með hreinsuninni, bæði til að finna bætta líðan en ekki síður til að læra inn á annars konar matargerð. Ég kem sannarlega reynslunni ríkari út úr námskeiðinu og hráfæði og safar eru komnir á matseðil heimilisins.” 

Villt þú finna fyrir aukni orku, vellíðan og betri húð ?

Heppnin er með þér því skráningar í 3 daga hreinsun og tilboðsverð stendur enn til boða og lýkur á miðnætti í kvöld.
Þessir 3 dagar eru frábær leið til þess að losa um bjúg og bólgur, örva brennslu með nýjum hætti, bæta meltingu, finna fyrir aukinni orku og skýrari hugsun á stuttum tíma. 

Margir eru sammála um að hráfæði sé mataræðið sem heldur þér í kjörþyngd alveg áreynslulaust.  

Elífðar aðgang er gefin af námskeiðinu sem þýðir að þú getur nýtt þér námskeiðið þegar þér hentar og endurtekið að vild, sjálf tek ég þessa hreinsun árlega annaðhvort á nýju ári eða að sumri til. Ekki missa af þessu tilboði og skráðu þig hér fyrir miðnætti.

Heilsa og hamingja

Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?

Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.

Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *