Prufa, Author at Velkomin á lifðutilfulls.is
13th júní 2022

Fljótlegt salat með kínóa, eggjum og balsamik gljáa

Sem kokkur gerist það ekki oft að ég nenni ekki að elda en það kemur auðvitað stundum fyrir, eins og með okkur öll. Þá sérstaklega ef […]
30th maí 2022

Magnesíum og súkkulaðilöngun

Glímir þú oft við súkkulaðilöngun? Að neyta súkkulaðis í hófi er í fullkomlega góðu lagi en hins vegar, ef þú finnur fyrir stöðugri löngun í súkkulaði […]
23rd maí 2022

10 mín detox kvöldrútína fyrir betri svefn

Svefn hefur verið töluvert í umræðunni upp á síðkastið og því fannst mér kjörið að deila með þér einfaldri kvöldrútínu sem hjálpar þér að sofa betur. […]
16th maí 2022

3 skálar fyrir sumarið

Skálar hafa orðið ansi vinsælar síðustu ár. Yfir sumartímann geri ég mér skál nánast daglega en það er stundum erfitt að trúa því að þær séu […]
25th apríl 2022

Mikilvægi þess að setja sig í forgang og hvernig á að fara að því

Finnst þér erfitt að finna tíma til þess að hugsa um þig? Áttu auðvelt með að setja þig á pásu þegar það er álag í vinnunni […]
21st febrúar 2022

Bolludags-bollur með kókosrjóma

Núna styttist í Bolludaginn og mér datt því í hug að deila með ykkur uppskriftinni að hollu bollunum sem ég bý alltaf til.  Bestar finnst mér […]
14th febrúar 2022

Hár blóðþrýstingur: Einkenni og hvað er til ráða?

Hefur þú fengið það staðfest hjá lækni að þú glímir við of háan blóðþrýsting? Hár blóðþrýstingur er nokkuð algengt vandamál og í raun mun algengara en […]
7th febrúar 2022

Oregano olía gegn flensu

Það virðist sem margir hafa gripið með sér flensu upp á síðkastið, ég sjálf lá niðri með hálsbólgu, kvef og flensu og náðu að hrista það […]
17th janúar 2022

Candida og sykur

Glímir þú við uppþembu og magaverki? Upplifir þú síþreytu eða ofnæmi? Hefur þú óþol fyrir ýmsum matvælum og færð auðveldlega meltingartruflanir? …Ef svo er, þá gæti […]