Prufa, Author at Velkomin á lifðutilfulls.is
4th August 2020

10 hlutir sem næra líkama og sál yfir Covid

    Það er svo frískandi að skella sér aðeins út í náttúruna. Mér fannst ég mjög heppin að geta yfirhöfuð farið út úr húsi, hvað […]
30th June 2020

Öflug 4 mín hugaræfing til að brjótast úr gömlu fari

– – Síðustu helgi átti ég alveg æðislegan dag með konum sem eru hjá mér í Nýtt líf og Ný þú Eðalþjálfun í töfrandi umhverfi í […]
3rd June 2020

Uppáhalds Acai skál eiginmannsins

  Það má aldeilis segja að ég hafi meistarað acai-berjaskálagerð þegar maðurinn minn missir sig yfir hverju hann hefur verið að missa af síðustu árin. Þetta […]
26th May 2020

Rútína mín í samkomubanni

                                “Júlía ég er búinn að fitna. Vogaídýfan og snakkið hefur […]
14th May 2020

Ráð til að að hugsa um heilsuna á tímum Covid

Það er alveg ljóst að það sé orðið frjálslyndara um þjóðina okkar. Það er að létta á samkomubanninu og góða veðrið er farið að láta sjá […]
1st April 2020

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins estrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að […]
23rd March 2020
Minni kviðfita og meiri orka

Hvað á að borða fyrir orku og minni kviðfitu?

Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg! Þar að auki færð þú uppskrift af algjörri orkusprengju með íslenskum krækiberjum! […]
13th March 2020

7 fæðutegundir sem efla ónæmiskerfið

Vegna kórónuvírussins hefur landlæknir tekið fram mikilvægi þess að efla ónæmiskerfið. Að sjálfsögðu ættum við alltaf huga að ónæmiskerfi okkar og stuðla að heilbrigðu varnarkerfi líkamans […]
25th February 2020

2 mín æfing sem hjálpar þér að elska líkama þinn

Í síðustu viku þegar ég var í Kaliforníu átti ég spjall við vinkonu mína þar sem hún sagði mér frá glímu sinni við líkamsímyndina og að […]