Sykurlaust Archives - Page 7 of 8 - Velkomin á lifðutilfulls.is
11th April 2017

Páskakonfekt

ö Ég elska súkkulaði og í ár gerði ég páskakonfekt með fyllingu sem er algjörlega ómótstæðileg. Það er mikilvægt að njóta okkar yfir páska í samveru […]
7th March 2017
Minni kviðfita og meiri orka

Hvað á að borða fyrir orku og minni kviðfitu?

Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir er ekki það besta fyrir líkamann… Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku […]
14th February 2017
Af hverju sækjum við í sykur

“Af hverju við sækjum í sykur” á Facebook Live í dag!

Gleðilegan valentínusardag! Sem gjöf til þín held ég Facebook Live í dag þar sem ég deili með þér af hverju við fáum sykurlöngun og náttúrulegar leiðir […]
6th February 2017
lúxus hafragrautur

Lúxus hafragrautur með bananamjólk

Þorir þú í sykurlausan morgun? Þetta er þitt tækifæri að fá ókeypis uppskriftir, innkaupalista, hollráð og ná að léttast, auka orkuna og finna fyrir vellíðan jafnvel […]
30th January 2017
Túrmerik hummus

Túrmerik hummus með steinseljusalati

Ert þú með? Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst í gær með yfir 25.000 þátttakendum! En það er ennþá tími fyrir þig að vera […]
24th January 2017

Chiagrautur með himneskum chai kókosrjóma

Vantar þig meiri orku? Nú eru aðeins 3 dagar þar til fyrstu uppskriftir og innkaupalisti fara út til yfir 24.000 þátttakenda sem skráð eru í ókeypis […]
17th January 2017
sykurlöngun

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

    Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur? Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér […]
22nd December 2016
karamellukaka

Karamelludraumur og jólabúst! (Matreiðsluþáttur 2)

Hó hó! Í dag deili ég með þér uppáhalds karamellukökunni minni og ljúffengum jólabúst sem gott er að fá sér á milli jólakræsinga! Þetta er leikur einn að útbúa þessa […]
20th December 2016
smákökur

Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Desembermánuður er í miklu uppáhaldi hjá mér! Ég elska snjóinn og að hlýja mér við bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlistin kemur mér […]