Sykurlaust Archives - Page 6 of 8 - Velkomin á lifðutilfulls.is
19th September 2017

Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan drykk..

Ertu útþanin og orkulaus? Margir upplifa orkuleysi og þá er algengt að sækjast í skyndiorku frá sykri seinnipart dags. Í dag langar mig að deila með […]
1st August 2017

Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

– Á heitum sumardögum jafnast ekkert á við ís! En ef það er eitthvað tvennt sem ég fæ aldrei nóg af þá er það salat og […]
25th July 2017

Grænmetis-grillveisla í sumar!

– Þegar sólin rís fer ég í algjört grillstuð. Mér þykir svo gaman að grilla mismunandi grænmeti og nota kryddjurtir til að fegra og bragðbæta. – […]
4th July 2017

3 sumarsalöt og dressingar sem þú verður að prófa!

– Salöt eru svo sannarlega ómissandi á sumrin í sól og blíðu, sem meðlæti eða aðalréttir. Hér koma þrjú af mínum uppáhalds salötum, með sinni eigin […]
20th June 2017
morgunverður

Morgunmatur fyrir útileguna

– Morgunverður er ein af uppáhalds máltíðum mínum og reyni ég alltaf að gefa mér góðan tíma til að borða gott á morgnanna. Þegar kemur að […]
13th June 2017
holl millimál

Einföld og holl millimál til að taka með í ferðalagið

Sumarið er sannarlega tíminn til að sleikja sólina og vera eins mikið úti og mögulegt er. Þá er sniðugt að hafa eitthvað fljótlegt og hollt með […]
5th June 2017

Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)

– Við Íslendingar elskum kokteilsósuna okkar, það klikkar bara ekki. Ég man þegar ég bjó sem krakki í Bandaríkjunum. Við fjölskyldan fórum á hamborgarastað og báðum […]
23rd May 2017

Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

– Jógúrtgerð hér á bæ hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiðdögum. Þetta tekur mig ekki nema 5 mín þar sem öllu er skellt í blandara og geymist í […]
16th May 2017

Acai skálin

Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfæði. Berin vaxa víða í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfið. Berin […]