Guðbjörg er 7 kílóum léttari, hefur meira sjálfstraust og líður betur
Hátíðarleg karamelluostakaka
21st December 2023
5 ráð fyrir konur sem vilja fasta
15th January 2024
Hátíðarleg karamelluostakaka
21st December 2023
5 ráð fyrir konur sem vilja fasta
15th January 2024
Show all
Deildu á facebook
Facebook

Guðbjörg er 7 kílóum léttari, hefur meira sjálfstraust og líður betur

Það er alltaf jafnt hressandi að lesa góða árangurssögu. 

Í dag deilum við sögu frá Guðbjörgu Ingu sem hefur nýlokið Betri leiðinni hjá okkur, einka stuðningin með heilsumarkþjálfa sem mótar lífsstíl hvers og eins. 
Ég hef fulla trú á að viðtalið í dag muni veitir þér þann innblástur sem þú þarft til að trúa á sjálfan þig og hvetur þig til að setja þig og þína heilsu í fyrsta sæti á nýju ári.

Þá að viðtalinu.


Heilsan var kominn á síðast snúning

Guðbjörg  hafði leitað lengi að réttum leiðum til að hefja heilbrigðari lífsstíll en fann sig ávallt horfa aftur í gamla farið sama hvað.

Áður en hún kom til okkar hafði hún áhyggjur af heilsu sinni og segir ,,Mér fannst heilsan mín vera kominn á síðast snúning og það var tímabil þar sem ég hélt að ég myndi enda sem sjúklingur, það var því komin tími að breyta til.”7 kílóum léttari og losnaði við bólgur og bjúg í líkamanum

,,Ég var búinn að reyna lengi lengi að léttast en loksins er það að takast núna og ég er ofboðslega þakklát fyrir Betri leiðina, það hefur algjörlega bjargað mér.  Ég léttist um 7kg sem hefur fengið mig til þess að vilja halda áfram og ekki gefast upp” 

,,Allur bjúgur úr andlitinu sem hefur verið að plaga mig lengi hefur einnig horfið!.”
Á námskeiðinu fann ég fljótt mun á heilsunni bæði
andlegu og líkamlegu.


Lesa einnig:
16 kílóum léttari og uppgötvaði leyndarmálið að hinni fullkomnu húð!
11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum : Árangurssaga Guðrúnar
Árangurssaga Þorgerðar : Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Varð betri af gigtinni og líkamlegir verkir minnkuðu

Guðbjörg er með gigt en telur að nýr lífsstíll hafi minnkað gigtina “Ég fann að ég varð fljótt betri af gigtinni og ég er ekki að fá eins mikla bakverki eins og áður fyrr. Einnig losnaði ég við alla sykurþörf. Mér líður bara ótrúlega vel, langt síðan mér hefur liðið jafn vel. “ 

Ég á ykkur allt ykkur að þakka og er ofboðslega þakklát fyrir ykkar  hjálp, hvað þið eru tilbúnar að veit manni aðstoð þegar maður þarf á því að halda, þið sýnið skilning, eruð ótrúlega hvetjandi og hafið jákvæða orku “ 

Í lokinn ákváðum við að spyrja Guðbjörgu hvað hún myndi segja við þá sem eru að íhuga að skrá sig hjá okkur en eru kannski að efast um að þetta sé vesen, tímafrekt, flókið eða erfitt?

Skráðu þig og þú sérð ekki eftir að sjá því.

Þú átt eftir að sjá hvað þetta er frábær matur og hvað betri leiðin er skemmtilegt t.d  mér fannst loksins gaman að fara út í búð og versla í matinn því ég vissi að ég væri að fara að borða hollt og prófa nýjar uppskriftir. Einnig  fannst alltaf svo leiðinlegt að elda en núna elska ég það því ég veit að ég er að fá góða næringu sem lætur mér líða vel. 

Við hjá Lifðu til fulls erum ótrúlega stolf af þér Guðbjörg og erum spennt að fylgjast með þínum  áframhaldandi árangri.

Þráir þú nýjan lífsstíl, sjálfstraust og betri líðan? 


Þá ertu á réttum stað og núna er tíminn til að setja heilsuna í forgang.

Við eigum örfá pláss laus í Betri leið okkar á þessu ári þar sem þú vinnur náið með heilsumarkþjálfa til þess að komast að því hvað virkar fyrir þig og setja af stað lífsstíll plan í mataræði, hreyfing, bætiefnum og hugarvinnu sem skilar þér árangri til frambúðar.

Bókaðu ókeypis 15 mín símtal hér og við förum saman yfir þína heilsu og skoðum hvað við getum gert svo að þú náir þínum markmiðum 2024.

Enginn binding fylgir símtalinu. Takmörkuð pláss laus.

Þetta er þitt tækifæri. Þú ert þess virði og þú ERT tilbúin!

Byrjaðu breytinguna sem þú þráir að sjá með ókeypis 15 mín símtali.

Heilsa og hamingja

Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?

Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.

Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *