Í tilefni af bleikum október og bleika dagsins næstkomandi föstudag deli ég með ykkur bleikum drottningarlegum þeytingi með fæðutegundum sem styðja við heilsu kvenna og eru […]
Þessi dásamlega berjabomba með avocadó og kakónibbum virkar eins og töfradrykkur á hormón kvenna og er fullkomin yfir breytingaskeiðið. Uppskriftin er innblásin frá síðustu grein þar […]
Á þessum árstíma byrja búðir oft að fyllast af grænkáli enda þrífst grænkál einkar vel hér á landi og afrakstur ræktunnar oft góður. Grænkál er sannkölluð […]
Hvort eru venjulegar kartöflur eða sætar kartöflur hollari? Og eru venjulegar kartöflur fitandi? Venjulegar kartöflur hafa verið fastur liður í íslenskri matargerð um árabil en á […]
Hefur þú heyrt um skothelt kaffi eða “bullet-proof” kaffi? Það er sérstakur kaffidrykkur sem er talinn geta aukið einbeitingu, bætt brennslu og jafnað blóðsykur. Það sem […]
Gott orkuskot gerir kraftaverk fyrir þreytta kroppa. Hér er uppáhálds blandan mín sem við hjónin fáum okkur reglulega þegar við þurfum að fríska upp á líkamann.– […]
Túrmerik latte er eitthvað sem ég elska að drekka á köldum morgnum sem krefjast kósýheita, inni! Ég hef verið að gera mér þetta túrmeriklatte því ég […]
Í tilefni bleiku slaufunnar núna í október deili ég með þér ljúffengum og fagurbleikum uppskriftum. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi af þessum […]
Magnesíum er eitthvað sem við ættum öll að innbyrgða á hverjum degi til þess að viðhalda hamingju kroppsins. Hér deili ég með ykkur kvöld drykknum mínum […]
Lifðu til Fulls notar vafrakökur til að auðvelda notkun þína á vefnum.Samþykkja
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are as essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.