Aðalréttir Archives - Velkomin á lifðutilfulls.is
6th December 2019

3 uppáhalds jólauppskriftirnar

– Ég er búin að bíða með eftirvæntingu eftir að geta gert uppáhalds jóla uppskriftirnar mínar og loksins er desember kominn! Súkkulaði trufflu konfektið mitt, kókosísinn […]
16th July 2019

Sumarsalat með jarðaberjadressingu

Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bæði er svo margt í uppskeru á þessari árstíð sem er gott að setja í salöt og svo eru […]
2nd April 2019

“Sú ferska” – Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

5th February 2019

Vegan lasagna úr 5 hráefnum

  Hver elskar ekki lasagna? Ég man að sem krakki var lasagna einn uppáhalds maturinn minn. Í seinni tíð hef ég þróað uppskrift af einföldu vegan […]
17th December 2018

Blómkálssteik með kókosrjómasósu og granateplum

  Ég á afmæli í dag! Í tilefni þess deili ég með þér uppáhaldi mínu þessa dagana og jafnframt því sem ég mun fá mér á […]
17th July 2018

Bilað góðir blómkálsvængir með ranch-sósu!

  Ég er með algjört æði fyrir þessum blómkálsvængjum! Ég held stundum að ég sé að “svindla” í mataræðinu þegar ég tek djúsí bita af þessum […]
19th June 2018

Sólskins túrmerikdressing sem mun breyta lífi þínu!

Þessi gyllta túrmerik-sólskinsdressing er sannarlega ómótstæðileg og trúi ég virkilega að hún geti breytt lífi þínu til hins betra, hún er það góð! Hún gæti allavega komið […]
5th June 2018

Grillaður þorskur með granateplasalsa og hvítlaukssósu

Í matarboði fjölskyldunnar um daginn grillaði ég þorsk sem sló heldur betur í gegn hjá fjölskyldumeðlimum. Ég varð því að deila uppskriftinni með ykkur! Hann er […]
10th April 2018

15 mín. fettuccine “osta”pasta með stökku blómkáli

– Suma daga er nauðsynlegt að hafa eitthvað mjög fljótlegt og hollt í matinn. Þá er þetta 15 mín fettuccine pasta með rjómkenndri “osta” sósu og […]