Jóladagatal Lifðu Til Fulls
hollar smákökur
Uppáhalds súkkulaði-smákökurnar mínar
23rd nóvember 2021
Svona lítur hreinsunardagurinn minn út
19th desember 2021
Show all

Jóladagatal Lifðu Til Fulls

Vá það eru bara nokkrir dagar til jóla! Ég trúi þessu varla. 

Það ríkir vægast sagt mikil jólagleði hér hjá okkur og því ákváðum við að setja saman jóladagatal þar sem við munum birta uppskriftir og ráðleggingar á hverjum degi fram að jólum! 

Jóladagatalið fer fram á Facebook síðu okkar en hér að neðan getur þú skoðað það sem verður í boði!

Við viljum koma á framfæri, sérstaklega í tilefni hátíðanna, hversu þakklát við erum fyrir ykkur kæru lesendur! Eigið dásamleg og ljúffeng jól!

15.des Piparkökubúst

piparkokudrykkurinn-sem-kemur-ther-i-form-og-jolastud

16.des Vegan ís

vegan ís

17.des Karamellukaka

DSC_9096-1024x692

18.des Heitt kakó

heitt kakó

19.des Vegan útgáfa af brúnni sósu

brún sósa

20.des Marsipan konfekt

21.des Afmæliskakan mín

Súkkulaðibrownie

22.des Lakkrístrufflur

lakkrís trufflur

23.des Túrmerik latte

túrmerik latte

Jóladagatal Lifðu til Fulls finnur þú á Facebook síðu okkar.

Og ef þig langar að gefa heilbrigt líf í jólagjöf getur þú keypt uppskriftabók Lifðu til fulls sem er stútfull af girnilegum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna.

Gleðilega hátíð elsku vinir!

Heilsa og hamingja

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.