Frábært milli mála, sem hádegisverður eða meðlæti!
~ uppskrift fyrir 4
4 stórar rauðrófur (c.a 6 bollar) – eldaðar
1 bolli óeldað kínóa
2 sellerístiklar, saxaðir
2 epli, afhýdd og niðurskorin
1/2 bolli fersk mynta, skorin
1/4 bolli balsamic vinegar
1/3 bolli jómfrúarolía eða önnur kaldpressuð olía
1 1/2 matskeið hunang
2 matskeiðar sítrónusafi
1 teskeið salt og pipar
Gott getur verið að skreyta með myntu og pekanhnetum. Borið fram heitt eða kalt. Geymist í ísskáp í allt að viku!
[jamiesocial]
Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.
Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!