Hvernig þér gæti hagnast af meira þakklæti
Takmarkalaus hugsun á árinu 2013
8th January 2013
kínóasalat
Kínóasalat með Rauðrófum, eplum og myntu
12th January 2013
Takmarkalaus hugsun á árinu 2013
8th January 2013
kínóasalat
Kínóasalat með Rauðrófum, eplum og myntu
12th January 2013
Show all
Deildu á facebook
Facebook

Hvernig þér gæti hagnast af meira þakklæti

þakklæti

Með meira þakklæti í lífinu getur þú upplifað aukna jákvæðni, fullnægju og alhliða ánægju í lífinu. En vissir þú að það hefur áhrif á heilsu þína? 

Rannsóknir sýna að meira þakklæti getur:

  • Hjálpað þér að sofa betur
  • Styrkt sambönd þín
  • Hjálpað þér að haldast í rútínu fyrir hreyfingu og líkamsrækt
  • Minnkað líkur á hjartaáföllum og hjartatruflunum
  • Minnkað depurð
  • Minnkað sjúkdóma og heilsufarsvandamál

Eflaust væri þakklæti eitthvað sem við gætum öll notið góðs af í daglegu lífi, ekki satt? Notaðu æfinguna hér að neðan!!

Taktu frá 2-3 mín, náðu þér í blað og penna og skrifaðu hjá þér 3-5 hluti sem þú ert þakklát fyrir í lífinu! Þetta má vera þakklæti fyrir að börnin tæmdu vélina í gær (ef það er svo gott) eða þakklæti fyrir æðislega vinkonu sem þú getur alltaf hringt í þegar þú þarft þess!

Villi, ekki henda blaðinu því nú kemur sá hluti æfingarinar sem krefst aga. Skoðaðu þennan miða á hverjum morgni þessa vinnuviku. Ímyndaðu þér að þú sért að hreinsa burt neikvæðni og óhamingju! Sjáðu síðan hvort viðhorf þitt á lífið sé ekki öðruvísi þegar kemur að helginni!

Deildu þinni reynslu hér að neðan með hvernig þér fannst þessi æfing virka fyrir þig…

Heilsa og hamingja

Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?

Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.

Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *