Grænn drykkur fyrir fyrstu kynni – Velkomin á lifðutilfulls.is
Græn orkubomba
Græn orkubomba
9th apríl 2014
Hreinsandi gulrótarmúffur sem hafa aldrei farið eins hratt!
15th apríl 2014
Show all

Grænn drykkur fyrir fyrstu kynni

Grænn drykkur

Grænn drykkur fyrir fyrstu kynni:

Grænn drykkur sem var einn af mínum allra fyrstu þegar ég fór að blanda grænt í blandarann hjá mér og er einmitt svipaður og græna þruman sem er vinsælasti drykkurinn hjá Lifandi Markaði.

Grænn drykkur

1 góð lúka af spínati

½ banani

½ pera

Handfylli af frosnu mangó

Vatn eða appelsínu trópí

Nokkrir klakar

Smá engiferrót (valfrjálst)

 

Öllu skellt í blandarann og drukkið! Ég nota einungis blandara frá Blendtec og ég hvet þig að skoða úrvalið hjá þeim ef þú ert að leita af hágæða blandara sem getur mulið niður hvað sem er!

grænn drykkur

Heilsa og hamingja

2 Comments

  1. LÓA Helgadóttir skrifar:

    Hæ Júlía. Þessi græni drykkur er svo djúsí,að ég mun gera hann aftur og aftu. Takk,takk…Kv L H.

    • LÓA Helgadóttir skrifar:

      Fer að senda ykkur fljótlega upplýsingar frá mér vegna námskeiðsins.Friskari og orkumeiri á 30 dögum..Kv Lóa H.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *