10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014
Hvernig þú getur losnað úr vítahringnum og fengið varanlegan árangur
10th April 2015
Orkulaus? Hér eru 5 ástæður…
17th April 2015
Hvernig þú getur losnað úr vítahringnum og fengið varanlegan árangur
10th April 2015
Orkulaus? Hér eru 5 ástæður…
17th April 2015
Show all
Deildu á facebook
Facebook

10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

uppskriftir

Mig er búið að langa að setja upp blogg með vinsælustu greinunum frá árinu 2014 sem skemmtileg leið að rifja upp og lesa það sem þú kannski misstir af í fyrra.

 

Hérna koma vinsælustu bloggin frá því í fyrra:

Hvernig á að sleppa sykri og hvað á að nota í staðinn

Rétt áður en ég hélt okkar fyrstu ókeypis sykurlausu áskorun tók ég viðtal við Sigrúnu frá heimasíðunni cafeisigrun með hollráðum að sleppa sykri og hvað ætti að nota í staðinn. 

Sjáðu fulla grein hér

PicMonkey-Collage2

 

2.  Burtu með sætuþörfina með muffin toffee jógúrti

Á tímabili sagði maðurinn minn mér að hann væri með sykurþörf sem hann var ekki vanur að fá, svo ég gerði fyrir hann jógúrt út alla vikuna og skellti síðan mynd af því á facebook. Mínútum seinna voru allir að biðja um uppskriftina svo ég gat ekki annað en deilt henni með þér. Sjáðu hana hér hér.

 

Nota3

 

3.  Besta leiðin að geyma grænkál

Grænkál getur verið eitt það næringaríkasta sem þú getur gefið líkamanum og fær hæstu stig næringargilda í samanburði við önnur græn laufblöð og því tilvalið að læra leiðir að geyma grænkálið vel. Lestu meira hér.

 

Screenshot 2014-07-25 21.18.41

 

4. Hreinsandi gulrótarmúffur sem hafa aldrei farið eins hratt

Þú veist að uppskrift er góð þegar þú gerir hana og hún klárst samdægurs. Það var sagan bakvið þessar gómsætu gulrótamúffur sem slógu verulega í gegn um páskana í fyrra. Toppað með kókoskremi og valhnetu…mmm náðu í uppskriftina hér.

 

Screenshot 2014-04-07 09.22.48

 

5. Salt, sætt eða sterkt – hvað er líkaminn að segja þér?

Þegar þú byrjar að hlusta á líkaman geturðu lært heilmargt. Líkaminn vill hafa allt í jafnvægi svo hvort sem þú sækir í salt, sterkt eða sætt getur það verið vísbending um skort á vítamínum eða steinefnum, næringu, svefn eða öðru. Sara heilsumarkþjálfi hjá okkur skrifaði þessa grein og geturðu lesið hana hér.

 

PicMonkey Collage

 

6.  Þegar ég kláraði nær 1/2 kíló af kasjúhnetum á einu bretti

Fullkomið dæmi um það hvernig líkaminn sækir eftir fæðu til að uppfylla jafnvægi, vítamínskort eða annað sem hann þarfnast. Með því að hlusta á mína óbælandi löngun og taka litlar breytingar samkvæmt þeim náði ég fljótt að upplifa jafnvægi og sátt. Lestu hvað ég gerði í fullri grein hér.

 

 

Screenshot 2014-04-14 13.53.58

 

7.  Girnilegu Svart bauna brownie

Ekki leyfa svörtu baununum í uppskriftinni að plata þig, ég deili aðeins þeim uppskriftum með þér sem hafa verið prófaðar á venjulegu fólki eins og þér. Prófaðu þessar sem prótein snarl og sláðu á sykurþörf í leiðinni. Þessar eru hrikalega góðar.

Screenshot 2014-05-26 22.20.59

8.  Eru þessar gildur að skemma fyrir þér?

Þær 5 hollustu “gildrur” sem ég féll í og skemmdu fyrir mér og minni heilsu svo þú þarft ekki að lenda í því sama. lestu fulla grein hér

 

Screenshot 2014-06-24 10.00.55

 

9. Ekki leyfa glútenfrí vörunum að plata þig

Þú gætir horft á glútenfríarvörur öðruvísi eftir þessa grein. Þar sýndi ég ítarlega þau innihaldsefni sem leynast bakvið glútenfríar vörur.

 

Screenshot 2014-03-24 10.26.55

10. Ættir þú að vera Glúten frí?

Glúten er ákveðið form af próteini sem er í flestum hveitivörum og yfir 30-50% manna í dag eru með viðkvæmni eða óþol fyrir glúteni án þess að vita af því. Lestu greinina hér til að komast að því hvort þú ættir að vera glútenfrí eða ekki.

 

Screenshot 2014-03-18 09.30.05

 

 

Hver er uppáhalds greinin þín frá 2014? Hvað vilt þú heyra meira af 2015?

Deildu með mér í spjallinu að neðan, þar gerist mesta fjörið!

Auðvitað ef þér líkaði greinin, skráðu þig á póstlista okkar og settu like á facebook 🙂

 

Heilsa og hamingja

Júlía heilsumarkþjálfi

Heilsa og hamingja

Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?

Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.

Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *