Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar…
Minni kviðfita og meiri orka
Hvað á að borða fyrir orku og minni kviðfitu?
7th March 2017
heilsa eftir fimmtugsaldurinn
6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri
21st March 2017
Show all

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar…

að léttast - ristill
Deildu á facebook

Líður þér eins þú sért þreytt og þyngdin haggist ekki sama hvað þú gerir?

Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins Oestrogen og áhrif þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að brenna eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest að á líkamanum.

Í dag langar mig að deila með þér 4 helstu ástæðum orkuleysis og þyngdaraukningu sem geta spillt fyrir heilsunni án þess að við vitum af!

Málið er að síðustu daga hef ég verið að tala við konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfun sem fer núna alveg að byrja!

Margar af þessum konum upplifa sig strand og fastar í vítahring þreytu, aukakílóa og orkuleysis og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér af stað… Þær ætla alltaf að byrja á morgun en svo verður ekkert úr því…

Ég tók eftir mynstri og gat sett niður ástæðurnar sem eru að hindra árangur þessara kvenna. Datt mér í hug að deila þeim með þér í von um að stytta ferðalag þitt að þínu draumalífi og líkama.

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar…

1. Að leita eftir skammtímalausnum

Að fara í átak í stuttan tíma getur verið freistandi en enda þeir nokkurn tímann í langtímalífsstíl?

Málið með hugarfarið, eða undirmeðvitundina, er að hún stýrir 90% af því sem við gerum og leitast ávallt eftir því að endurtaka gamla farið óháð því hvort við viljum það eða ekki. Ef við höfum vanið okkur á að fara í átök eða kúr sem hefur endastöð eftir ákveðinn tíma er ekki óeðlilegt að byrja og gefast svo upp.

Að fara í átök eða kúr veldur því einnig að enn meiri fitusöfnun verður hverju sinni samkv. Albert Einstein College of Medicine.

Ef þetta ert þú gætir þú upplifað: Mynstur sem hefur haldið þér í sama farinu síðastliðin ár, þegar árangur næst eða álag kemur, gefstu upp á þínum markmiðum og rútínan fer í rugl.

Svo hvernig getur þú hafið lífsstíl þar sem þú þrífst á orku, ert sátt og í góðu jafnvægi ef hugur þinn er stilltur á að endurtaka alltaf gömlu venjurnar?

Svarið liggur í að kveðja það gamla og setja hugann á varanlegan árangur, eitthvað sem þú gerir í upphafi Nýtt líf og Ný þú þjálfunar.

 

2. Óhreinn ristill

shutterstock_528334321 copy

Grunnurinn að góðri heilsu er heilbrigð þarmaflóra.

Ristillinn þinn virkar sem fráveitukerfi og með því að vanrækja hann breytist hann í geymslustað fyrir eiturefni. Þegar ristillinn er hreinn og við sitt besta upplifum við okkur heilsuhrausta, orkumikla og ljómum að innan sem utan.

Þegar ristillinn er óhreinn og ekki að starfa eðlilega leysir hann út eiturefni í blóðrásina. Þetta hefur áhrif á heilastarfsemi, taugakerfi, líffæri og skjaldkirtilinn. Þegar þessir hlutir eru undir neikvæðum áhrifum hefur það einnig neikvæð áhrif á orku þína.

Ristillin tengist því einnig hvort við nýtum þá næringu sem við fáum frá fæðu og bætiefnum eða ekki . Ef ristillinn er uppfullur af eiturefnum, nýtast næringarefnin verr sem leiðir þá til næringarskorts þrátt fyrir að verið sé að neyta næringarefnanna!

Ef þetta ert þú gætir þú upplifað:
Færri en 2-3 á klósettferðir á dag, uppþembu, orkuleysi, slappleika, depurð, vanlíðan og fleira. Taktu stutt hreinsunarpróf hér til að sjá hvort þú þurfir á hreinsun að halda eða ekki.

Að hreinsa ristillin þarf ekki að vera kvöl heldur er hægt að gera það með blíðlegum hætti og með góðum mat. Í Nýtt líf og Ný þú þjálfun tökum við þriggja vikna bragðgóða og einfalda matarhreinsun sem leggur upp úr hreinsun á eiturefnum, helstu ofnæmisvaldandi fæðutegundum og mikilvægi hormónajafnvægis.

Með þessari hreinsun í Nýtt líf og Ný þú þjálfun hafa konur náð að losna við verki, auka orkuna, léttast um allt að 3-10 kíló, bæta svefn, minnka hitakóf, bæta kólesterólstig og fleira! Þú getur farið hér til að bóka 15 mín símatíma og komast að því hvort Nýtt líf og Ný þú þjálfunin henti þér.

 

3. Að borða fæðu sem er skaðleg líkamanum.

Vissir þú að allt að 75% mannfólks eru með fæðuóþol- eða viðkvæmni án þess að vita af því?

Þetta sýnir rannsókn frá Dr. Natasha McBride og Dr. Mercola. Einnig hefur Dr. Mark Hyman (höfundur The Ultra Mind Soulution) fundið tengsl á milli líkamskvilla, andlegrar depurðar og óþekkts fæðuóþols.

Fæðuóþol getur komið fram með tímanum og árunum samkv. Doktor Elizabeth W.

Fæðuóþol er gjarnan undirliggjandi og getur með tímanum valdið ójafnvægi í líkamanum eins og þyngdaraukningu, orkuleysi og liðverkjum. Því er mikilvægt að vera vör um þegar líkaminn tekur slíkum breytingum (sem gjarnan gerist hjá konum á fertugsaldri og uppúr) og taka þá breytingar samhliða þeim í mataræði og lífsstíl.

Ef þetta ert þú þá gætir þú upplifað:

Reglulega uppþembu, vindgang, niðurgang, harðlífi, stöðuga svengd, liðverki, orkuleysi, líkamskvilla, astma, exemi, höfuðverk, þyngdaraukningu, þyngdarstöðnun, verki í vöðvum og liðum, þróttleysi og skjaldkirtilsvandamál (þar sem skjaldkirtilsvandamál geta í sumum tilfellum verið 50% afleiðing mataræðis)

Eitthvað sem þú gerir með Nýtt líf og Ný þú þjálfun er að finna þær fæðutegundir sem geta verið skaðlegir þínum í líkama og orsaka orkuleysi, þyngdaraukningu, heilsukvillum, verkjum o.s.frv. og á móti fundið hvaða fæða það er sem gefur þér orku, vellíðan og léttari líkama með lífsstíl sem þú viðheldur. Konur hafa meira segja fundið út fæðu sem styður við heilbrigðan skjalkirstill og hjálpar til að minnka svitakóf sem fylgja breytingarskeiði.

 

4. Streita

shutterstock_192268697 copy

Stöðug og lúmsk streita leggur grunn að flestum vandamálum tengdum heilsu í dag.

Stresshormón eins og kortisól orsaka þyngdaraukningu og fitusöfnun þá sérstaklega um kvið.

Streita í lifrinni, hvort sem það sé frá ytri kringumstæðum, fæðutegundum, yo-yo þyngdartaps eða sykri er nátengdur hormónaójafnvægi, þyngdaraukningu, svefntruflunum,  orkuleysis og vanupptöku næringarefna.

Ef þetta ert þú gætir þú upplifað:
kviðfitu, bólgur, sykurlöngun, bauga, erfiðleika með að róa taugakerfið, svefntruflanir, yfirþyrmd við minnsta áreiti, samskiptaerfiðleikar, meltingartruflanir o.f.l.

Streitulosandi atriði, regluleg hreyfing, minni sykur og koffín og losa líkaman við fæðuegundir sem eru honum skaðlegir eru nauðsynleg atriði í að viðhalda jafnvægi líkamans sem gerir okkur kleypt að takast betur á við streitu í daglegu lífi.

Hugarfar, streita og mataræði helst í heldur í líkaminn þrífst viðsitt best og þú getir skapað lífsstíll sem þú viðheldur. Eitthvað sem við gerum með Nýtt líf og Ný þú þjálfun.

 

Tengir þú við þessar ástæður?

Rannsóknir sýna að með stuðning erum við 80% líklegri til þess að ná varanlegum árangri.

Svo ef þér hefur langað að breyta um lífsstíl og öðlast varanlegt þyngdartap, orku og allsherjar bætta heilsu er þinn tími núna því Nýtt líf og Ný þú þjálfun fer að byrja og hefst ekki aftur fyrr en eftir ár!

Eru skrefin í þjálfun þau sem hafa komið mér og yfir hundruðum öðrum að óskaþyngdinni, FULLT af orku, hreysti og vellíðan.

Smelltu hér til að segja já við þér með Nýtt líf og Ný þú þjálfun!

Júlía shutterstock_89223247 copy

Ef greinin höfðar til þín smelltu þá hér til að fá sendan leiðarvísi með uppskriftum, kennslu úr þjálfun og í framhaldi tækifæri að tala við mig um þína heilsu og þjálfun!

Heilsa og hamingja,
jmsignature
P.S. Gerðu 2017 að þínu heilsuári, bókaðu 15 mín símtal til þess að læra hvernig!

Í símtalinu förum við yfir heilsu þína og hvaða skref er best fyrir þig að taka til þess að þú náir heilsumarkmiðum þínum áreynsluslaust. Ef við sjáum tengingu við Nýtt líf og Ný þú þjálfun og erum örugg að hún geti hjálpað þér deilum við með þér hvernig þjálfun virkar.

Nýtt líf og Ný þú er einstök þjálfun og aðeins fyrir þá sem eru tilbúnir að kveðja skyndilausnir fyrir fullt og allt og fylgja sannprófuðum skrefum

Smelltu hér til tryggja þér 15 mín símtal!
(Ath: Engin kostnaður/skuldbinding er með því að panta tíma og aðeins takmarkaðir tímar í boði!)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *