Plöntumiðað mataræði og Crossfit. Viðtal við Önnu Huldu..
25th October 2016Viðtal og uppskrift – Læknirinn í eldhúsinu
8th November 2016Plöntumiðað mataræði og Crossfit. Viðtal við Önnu Huldu..
25th October 2016Viðtal og uppskrift – Læknirinn í eldhúsinu
8th November 2016Hæhæ!
Ertu búin/n að kíkja á nýjasta tímarit Vikunnar? 🙂 Forsíða Vikunnar prýðir mig 🙂
Ég deildi reynslu minni og kom m.a. inn á hvernig ég breytti mataræðinu og skapaði lífsstíl sem gefur mér meiri orku, vellíðan og sátt en ég hef nokkurn tímann upplifað. Þú getur keypt blaðið í næstu verslun! (í sölu til fimmtudags)
“Ég gerði mér grein fyrir því að fleiri kvillar en ég hafði tölu á voru farnir að hrjá mig en ég hafði lært að lifa með einkennunum.”
Einnig deildi ég tveimur uppskriftum úr Lifðu til fulls uppskriftabókinni í blaðinu!
Vona að þú hafir það sem allra best! Kveðja frá Kaliforníu (ég er þar í fjögurra vikna hráfæðiskóla)!
Sjáumst á Facebook, Instagram og Snapchat!
Heilsa og hamingja,
Júlía
Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?
Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.
Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!