Villi Karlsson, Author at Velkomin á lifðutilfulls.is
25th nóvember 2016

3 námskeið í desember

Hæhæ! Þá er ég er komin heim eftir mánaðardvöl í LA. Ég greip með mér smá kvef í veðurfarsbreytingunum en það er ekkert sem grænn safi […]
16th nóvember 2016

Sýnishorn af degi í L.A. og jólatilboð!

Hæhæ Það er búið að vera ekkert smá gaman hér í hráfæðiskóla Matthew Kenney í sólríku Kaliforníu. Við hefjum daginn snemma á hverjum degi og gerum […]
8th nóvember 2016

Viðtal og uppskrift – Læknirinn í eldhúsinu

Hæhæ! Síðan hugmyndin um að skrifa matreiðlsubókina Lifðu til fulls kviknaði hjá mér hef ég verið gríðarlega lánsöm að fá að kynnast fleirum í þeim geira […]
1st nóvember 2016

Forsíða Vikunnar!

Hæhæ! Ertu búin/n að kíkja á nýjasta tímarit Vikunnar? 🙂 Forsíða Vikunnar prýðir mig 🙂  Ég deildi reynslu minni og kom m.a. inn á  hvernig ég […]
25th október 2016

Plöntumiðað mataræði og Crossfit. Viðtal við Önnu Huldu..

Þar sem ég æfi sjálf mjög mikið og er að mestu leiti vegan fæ ég ótal margar spurningar tengdar mataræði mínu. Mér fannst því kjörið að […]
17th maí 2016

Heimagerður andlitsmaski sem fær húðina til að ljóma (myndband)

Vissir þú að maí er mánuður fegurðar? Rómverjarnir skírðu mánuðinn í höfuð á gyðjunni Maius (May) sem er einkum kennd við vöxt plantna og blóma, býður […]