Spjallið mitt í gær við fjórar konur úr 21 dags þjálfun
breyta um lífstíl
Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?
18th November 2014
lífsstíl
Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?
25th November 2014
breyta um lífstíl
Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?
18th November 2014
lífsstíl
Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?
25th November 2014
Show all
Deildu á facebook
Facebook

Spjallið mitt í gær við fjórar konur úr 21 dags þjálfun

Endurheimtu orkuna

Oft þegar ég er óviss með að skuldbinda mig í einhverju eins og þjálfun, finnst mér best að heyra frá einhverjum sem var áður í mínum sporum og heyra frá þeirra upplifun.

Ert þú svona líka?

Stundum vill maður bara bara geta talað beint við einhverja vinkonu og spurt hana spjörunum út um hvort að þetta virki eða ekki.

Í dag vil ég hjálpa þér að gera akkurat þetta, að heyra frá konum sem voru í sömu sporum og þú ert í dag.

Í gærkvöldi hitti ég nokkrar konur sem tóku þátt í “Endurheimtu orkuna á 21 degi” þjálfun í sumar og spurði þær allar þær spurningar sem ég myndi spurja vinkonu mína af ef ég væri að íhuga að ganga í svona þjálfun.

Hér er dæmi af því sem þú heyrir í myndbandinu sem ég tók upp fyrir þig…

  • Katrín er vinnandi mamma með 3 lítil kríli og sagði okkur frá því hvernig matseldin og viðbrögð allra á heimilinu voru.
  • Ólafía tók þátt í þjálfun þegar hún var erlendis á flakki og sagði okkur frá því hversu mikin tíma þjálfunin tók hana og hvernig hún fór að.
  • Sólveig sagði okkur frá ótta yfir því að þjálfunin yrði mikið mál og hvað kom síðan í ljós.
  • Þorgerður var búin að prófa alla kúrana.

Ég ætla ekki að kjafta meira, horfðu á myndbandið hér!

Eitt sem ég veit fyrir víst er að þér er ætlað að lifa til fulls í þínu skinni

Eitthvað sem ég hef lært eftir að hafa unnið með yfir hundruðum kvenna er að þú þarft ekki að  “sætta þig við” ástand þitt og heilsufar eins og það er í dag, sama hver aldur eða fyrri reynsla segir þér.

…orkuleysið, svefntruflanir, aukakíló, liðverkir, þrútin magi, óþægindi og þrekleysi

Allt þetta sem þú kannski heldur að þú þurfir að búa við alla ævi þarf ekki að eiga sér stað.

Þessar 4 sögur eru aðeins brot af svo ótal mörgum fleiri sögum frá konum sem hafa farið í gegnum 21 dags þjálfun.

Þjálfunin er sannprófuð leið að vellíðan í léttari líkama og heilsu

Eins og þú trúlega veist þá hefjum við þjálfun á föstudaginn n.k. 21.nóvember.

Við höfum aldrei lagt eins mikið í þjálfunina eins og við gerum í ár og eru sætin að fyllast hratt!

Svo ekki leyfa árangri þínum að bíða. Farðu hér til að skrá þig í þjálfun og fá strax aðgang að lokuðu facebook hópsíðu 21 daga þjálfunar og settu þig í gírinn fyrir betri útgáfu að þér þessi jól

Fáðu stuðninginn sem styður við heilsu þína og líkama!

Heilsa og hamingja

Júlía heilsumarkþjálfi

 

 

 

P.s Viltu læra meira um 21 dags þjálfun? Farðu því hér til þess að sækja 1 dags matseðil úr þjálfun og yfir klst af ókeypis fræðslu beint og sjáðu betur hvort þjálfunin sé ekki bara akkúrat það sem þú þarfnast!

Heilsa og hamingja

Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?

Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.

Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *