3 hollráð fyrir náttúrulegt þyngdartap eftir fertugt
27th August 20133 hollráð til að léttast án þess að telja kaloríur
10th September 20133 hollráð fyrir náttúrulegt þyngdartap eftir fertugt
27th August 20133 hollráð til að léttast án þess að telja kaloríur
10th September 2013Byrjum á matartímanum:
Þegar þú borðar á morgnana er brennsla líkamans á háu stigi og líklegri til að brenna þeirri fæðu á skilvirkari hátt.
Aftur á móti segja sérfræðingar að snarl eftir klukkan 21 á kvöldin sé sú fæða sem helst einna mest á okkur, og þá oftast á mjöðmum og maga. En á kvöldin hægist aftur á móti á brennslunni.
Lykilatriði er þá að borða í takt við náttúrulega brennslu líkamans svo líkami þinn geti brennt fitu á skilvirkan hátt.
Byrjaðu daginn því með hollum og góðum morgunverð eins og þessum og borðaðu síðustu máltíðina þína aldrei seinna en klukkan 20-21 á kvöldin.
Aftur á móti er þetta eitt og sér er ekki nóg ef þú vilt hámarka brennslu þína.
Og þar komum við að svefninum.
Að fá góðan nætursvefn er lykilatriði í þyngdartapi vegna þess að svefn spilar hlutverk hjá tveimur mjög mikilvægum hormónum sem stjórna svengd og matarlöngunum, enafleiðing lítils svefns gerir það að verkum að þú hefur meiri matarlöngun og upplifir minni seddu.
Ekki batnar það heldur þegar við reynum að sækja okkur snögga og ódýra „orku” þegar við erum þreytt.
Lausnin er því að sofa meira til að brenna meira því líkami þinn brennur meira þegar hann sefur vel, svo settu þér markmið að sofa góðum nætursvefni á hverju kvöldi og leggjast upp í háttinn milli 22-23 á kvöldin.
Þegar þú borðar á morgnana er brennsla líkamans á háu stigi og líklegri til að brenna þeirri fæðu á skilvirkari hátt.
Aftur á móti segja sérfræðingar að snarl eftir klukkan 21 á kvöldin sé sú fæða sem helst einna mest á okkur, og þá oftast á mjöðmum og maga. En á kvöldin hægist aftur á móti á brennslunni.
Lykilatriði er þá að borða í takt við náttúrulega brennslu líkamans svo líkami þinn geti brennt fitu á skilvirkan hátt.
Byrjaðu daginn því með hollum og góðum morgunverð eins og þessum og borðaðu síðustu máltíðina þína aldrei seinna en klukkan 20-21 á kvöldin.
Aftur á móti er þetta eitt og sér er ekki nóg ef þú vilt hámarka brennslu þína.
Og þar komum við að svefninum.
Að fá góðan nætursvefn er lykilatriði í þyngdartapi vegna þess að svefn spilar hlutverk hjá tveimur mjög mikilvægum hormónum sem stjórna svengd og matarlöngunum, enafleiðing lítils svefns gerir það að verkum að þú hefur meiri matarlöngun og upplifir minni seddu.
Ekki batnar það heldur þegar við reynum að sækja okkur snögga og ódýra „orku” þegar við erum þreytt.
Lausnin er því að sofa meira til að brenna meira því líkami þinn brennur meira þegar hann sefur vel, svo settu þér markmið að sofa góðum nætursvefni á hverju kvöldi og leggjast upp í háttinn milli 22-23 á kvöldin.
Heilsa og hamingja
Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?
Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.
Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!