3 hollráð til að léttast án þess að telja kaloríur
10th September 20135 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna bumbuna (seinni hluti)
24th September 20133 hollráð til að léttast án þess að telja kaloríur
10th September 20135 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna bumbuna (seinni hluti)
24th September 2013Þegar konur eru komnar á miðjan aldur, þá á hlutfall fitu í líkamanum til að aukast – meira en á körlum – og fitugeymslan fer að færast á efri hluta líkamans í stað mjaðma og læra. Jafnvel þótt þú þyngist í raun ekki, þá getur mittislínan stækkað um nokkra sentímetra þar sem iðrafita (innyfla fita) þrýstir á kviðarvegginn.
1. Græn og girnilegur drykkur
Grænn drykkur er eitthvað sem er orðin ómissanlegur hluti af mataræði mínu og margar konur sem eru hjá mér heilsumarkþjálfun segja slíkt hið sama. Ég finn mér meira að segja leiðir til þess að taka hann með mér þegar ég ferðast. Grænn drykkur eins og ég legg áherslu á að útbúa er kolvetnasnauður, trefjaríkur og samsettur af fullkominni næringu.
Það þýðir að drykkurinn skaffar þér öll þau næringarefni og ensím sem líkami þinn þarfnast fyrir hámarksorku. Í þokkabót þarf líkaminn ekki að nota mikla orku í að melta drykkinn, því hann er þegar niðursaxaður í blandaranum, og því hentugur í að nota fyrir fitubrennslu og orku í gegnum daginn.
Þessi næringarríku litlu fræ eru frábær í að stuðla að eðlilegu þyngdartapi, vegna þess að þau koma á jafnvægi í blóðsykri, innihalda mikið af trefjum og endurbætir insúlínviðkvæmni.Insúlín eru ein aðal fitugeymslu hormón líkamans, og að endurbæta insúlín viðkvæmnina getur minnkað magn insúlíns sem berst út í blóðstreymið, sem getur þá minnkað fituna. Chia er líka ríkt af Omega-3 fitusýrum, og fræin eru seðjandi því þau innihalda trefjar. Prófaðu nokkrar matskeiðar af chia í möndlumjólk ásamt smá vanilla og stevía fyrir gómsætan og seðjandi drykk.
Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?
Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.
Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!
1 Comment
[…] í fyrsta lagi er það daglegum grænum drykk og í öðru lagi eru það ofurfræin Chia. (lestu meira um þau hér) […]