14 Daga Sykurlaus Áskorun

Skráðu þig á biðlista í 14 daga sykurlausa áskorun

Væntanleg 2020

3
3
3
1
1

Þátttakendur skráðir

 
 

Við ljúkum þessu svo með stæl og þú færð rafræna sykurleysis medalíu fyrir að taka þátt og gera þitt besta!

Ég hef sérstakt lag á að gera sykurleysið bragðgott og girnilegt!14 dagar að orkumeiri og léttari þér!

Er sykur þín fitugildra?

Eins og þú kannski veist(og hefur eflaust upplifað) að þá veldur sykur t.d. þreytu, sleni, hausverkjum, skapsveiflum, og tannskemmdum svo ekki sé talað um langtíma áhrif s.s. sykursýki og hjartasjúkdóma.

En vissir þú að umfram sykur í líkamanum(umfram insúlín) geymir orku sem fitu…og heimtar meira!

Nærðu líkamann til fulls og fáðu uppskriftir sem slá á sykurþörfina og seðja bragðlaukana!

Vertu með okkur í ókeypis 14 daga áskoruninni og skráðu þig til leiks!

Psst…áttu í vandræðum við að skrá þig?

Suma daga eru margir að skrá sig í áskorun okkar í einu. Það gerir vefþjóna okkar svolítið stressaða og þeir hætta virka í smá tíma (svona svipað og þegar við erum orðin þreytt og þurfum smá pásu í sófanum).

Ef það virkar ekki, prófum þá “Plan B” – hafðu samband við okkur í gegnum netpóst og við munum hjálpa þér! Sendu okkur línu á studningur@lifdutilfulls.is

Ert þú skráð/ur og ert með spurningu?

Farðu hér til að lesa yfir ítarlegu spurt og svarað síðu okkar um áskorunina