Spirulina
- Örsmáir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni og þrífast best í sólríkum löndum í Mið-og Suður Ameríku & Afríku.
- Inniheldur meira af próteinum en nokkur önnur fæða í heiminum
- Inniheldur á bilinu 55-65% prótein.
- Spirulina inniheldur einnig mikið magn Cla og Omega 6. Cla hjálpar til við að bæla niður bólgur í líkamanum og hjálpar líkamanum að endurnýja sig. Omega 3 getur lækkað kólestrólið og blóðþrýstinginn og bætt blóðflæðið.
- Spirulina inniheldur B1, B2, B3, B6, B9, C, D og E vítamín. Einnig er það ríkt af kalíum, kalsíum, krómi, járni, magnesíum og zink.
- Fjöldi vísindamanna sem hafa gert hundruðir rannsókna eru á þeirri skoðun að spirulinan sé nánast fullkomin fæða.
- Líkaminn á mjög auðvelt með að taka upp & nýta sér spirulinuna & hann nýtir næringuna úr henni betur en nokkru öðru.
- Kostir: Dregur úr sætindaþörf. Meiri og betri einbeiting, eykur orku, árangur í líkamsrækt verður betri, getur aukið þrek og úthald
Notkun: Hægt er að fá Spirulina í töflu- og duftformi. Duftið gott út í smoothie eða einfaldlega beint í vatn
Spirulina uppskriftir og blogg