Býflugnaafurðir
Hunang
- Lífrænt og hrátt, er ríkt af steinefnum, andoxunarefnum, og góðum gerlum.
- Hunang inniheldur eitt mesta magn af lifandi ensímun sem hægt er að neyta.
- Ef melting þín höndlar illa sætuefni þá er hunangið líklega best fyrir þig.
- Rússar sýndu fram á að hunang eykur langlífi og er flokkað sem ein næringaríkasta fæða sem hægt er að finna úti í náttúrunni.
Notkun: Frábært eitt og sér. Einnig hægt að gera avókadó súkkulaðimús, blandað með goji berjum, sett í uppskrift af orkuklöttum eða útá quinoa/hafra graut.
Bee pollen
- Fullkomnasta afurð fundin í náttúrunni og inniheldur næstum öll B vítamín sem þú þarft, einkum B9 og öll B21 amínó sýrur sem gerir þetta fullkomið prótein.
- Þekkt fyrir að auka orku og bæta meltingu.
- Það inniheldur mikið magn próteina og allar lífsnauðsynlegu fitusýrurnar.
- Inniheldur einnig A, B, C, D og E vítamín
Notkun: Pollen fæst í töfluformi, mér hefur reynst best, pollen frá Forever Living Products, þau eru ótrúlega kröftug og jafnframt á viðráðanlegu verði
Býflugnaafurða uppskriftir og blogg