Chia fræ

  • Chia fræin eru ein kraftmesta, hentugasta og næringaríkasta ofurfæðan.
  • Þau eru frábær uppspretta af andoxunarefnum, heilpróteinum, vítamínum og steinefnum. Þau eru einnig ríkasta plöntu-uppspretta af omega-3 fitusýrum í heiminum.
  • Fræin veita langvarandi orku og úthald.
  • Einn af mörgum kostum Chia fræja er hversu mikið vatn þau geta innbyrgt, eða um 9 faldað þyngd sína á innan við 10 mínútum.
  • Draga úr sykurlöngun
  • Hjálpar til við að stjórna kolvetnaupptöku líkamans. Fræin gera það að verkum að umbreyting kolvetnis í sykur í líkamanum verður hægari sem leiðir til þess að orkan varir lengur og sveiflur í blóðsykri verða minni sem dregur jafnframt úr sykurlöngun

Notkun: Þú getur neytt chia fræja beint úr pokanum, blandað þeim útí uppáhalds drykkinn þinn, búið til chia graut eða hvað sem þér dettur í hug!


Chia fræs uppskriftir og blogg