Grænkál

  • Ríkast af öllum öðrum dökkgrænu laufblöðum í kalki
  • Eitt að því næringaríkasta sem þú getur gefið líkamanum
  • Inniheldur öfluga andoxara sem hjálpa líkamanum að verjast gegn krabbameini.
  • Inniheldur bólgueyðandi eiginleika þar sem það inniheldur omega 3 fitusýrur
  • 1 bolli inniheldur 40% af ráðlögðum dagskammt magnesíum, 180% af vítamin A, 200% af vítamín C og 1,020% af vitamin K.

Grænkáls uppskriftir og blogg