T inna Björt er ljósmyndari og stílisti hjá Tinnabjört ljósmyndun og sér um verkefni tengd ljósmyndun og hönnun hjá Lifðu til fulls. Tinna elskar hollan og góðan mat og fær gjarnan það hlutverk að smakka á þeim girnilegu kræsingum sem hún er að ljósmynda :0) Tinna er tveggja barna móðir og týpan sem mætir í ræktina kl 6 á morgnana. Farðu hér til að skoða Tinnabjört ljósmyndun á facebook síðu hennar.