HÆ, ÉG HEITI JÚLÍA
Taktu fyrsta skrefið í átt að bættum lífsstíl og skráðu þig á ókeypis fyrirlestur með mér!
Ég heiti Júlía og er heilsumarkþjálfi, kokkur og rithöfundur. Fyrir 10 árum stofnaði ég Lifðu til Fulls og hef síðan hjálpað þúsundum kvenna að losna við sykurpúkann, fyllast orku og líða vel í eigin líkama með breyttum lífsstíl og bragðgóðum mat.