Velkomin á lifðutilfulls.is – Lifðu til Fulls, Heilsumarkþjálfun
HÆ, ÉG HEITI JÚLÍA
Ég er heilsumarkþjálfi og kokkur og hef síðustu 7 árin hjálpað konum að losna við sykurpúkann, fyllast orku og líða betur í eign líkama með breyttum lífsstíl og bragðgóðum mat.
 
 

Nýjast úr eldhúsi Júlíu

Lof mér að hjálpa þér að losna við sykurpúkann, fyllast
orku og finna sátt í eigin skinni með breyttum lífsstíl

“Þessi brjálaða sykurþörf sem kom oft yfir mig hvarf alveg”

Linda Björk Ólafsdóttir

“Ég er orkumeiri og hef öðlast betri líðan bæði líkamlega og andlega! Uppskriftirnar eru frábærar og með því að tileinka mér þá þekkingu sem ég lærði á námskeiðinu tekst mér að mestu leiti að halda mig frá sykri í dag”

Bjarney Alda

“Okkur leið eins og við værum úti að borða öll kvöld, elskuðum allar uppskriftir”

Guðbjörg Kristjánsdóttir

“Er orkumeiri og fróðari um sætukosti í stað sykurs, mér finnst hrákökurnar frábærar. Það er engin sætindalaöngun og þetta hefur hjálpað mér með að bæta lífsstílinn og heilsuna til hins betra”

Vilbjörg Hjartardóttir

“12 kg farin án fyrirhafnar og líkamlegir kvillar úr sögunni”

Dagmar Kristjánsdóttir

“Ég léttist um 10 kg, er orkumeiri, maturinn er dásamlega bragðgóður og krakkarnir elska marga af þessum réttum! Þetta er ein sú besta ákvörðun sem ég hef tekið síðustu ár.”

Sólveig

“Hef lést um 4 kg og öll sætindaþörf er farin og allt nart á milli mála!”

Jóna Fanney

“Fannst sykurþörfin nánast hverfa á fyrsta degi!”

Þorgerður Elín Brynjólfsdóttir

“Ég er 5 kílóum léttari, orkumeiri, og sef betur”

Brynja Rós Guðlaugsdóttir

“Líður eins og á fínu veitingahúsi á hverju kvöldi.”

Ragnheiður Guðjónssen

Nýjast á blogginu

Instagram Image