Kínóasalat með Rauðrófum, eplum og myntu
þakklæti
Hvernig þér gæti hagnast af meira þakklæti
12th January 2013
tileinkadu-ther-takmarkalausa-hugsun
Tileinkaðu þér takmarkalausa hugsun!!
12th January 2013
Sýna allt

Kínóasalat með Rauðrófum, eplum og myntu

kínóasalat
Deildu á facebook

Frábært milli mála, sem hádegisverður eða meðlæti!

~ uppskrift fyrir 4

kínóasalat

 

Ljúffengt Kínóasalat

4 stórar rauðrófur (c.a 6 bollar) – eldaðar

1 bolli óeldað kínóa

2 sellerístiklar, saxaðir

2 epli, afhýdd og niðurskorin

1/2 bolli fersk mynta, skorin

1/4 bolli balsamic vinegar

1/3 bolli jómfrúarolía eða önnur kaldpressuð olía

1 1/2 matskeið hunang

2 matskeiðar sítrónusafi

1 teskeið salt og pipar

  1. Ef þið eldið rauðrófurnar, eldið þá í rúm 40 mín í ofni við 200 gráður. Sjáðu myndband með leiðbeiningum hér.
  2. Hitið kínóa samkvæmt leiðbeiningum. 1 bolli af quinoa á móti 1 1/2-2 bollum af vatni. í um 15-20 mín
  3. Sameinið í skál saxað sellerý, skorin eplabita og skorna rauðrófu ásamt myndu.
  4. Blandið balsamic vinegar, ólífu olíu, sítrónusafa, hunangi, salti og pipar og setjið yfir salatið

Gott getur verið að skreyta með myntu og pekanhnetum. Borið fram heitt eða kalt. Geymist í ísskáp í allt að viku!

[jamiesocial]

print

Skráðu þig fyrir vikuleg hollráð að aukinni orku - það er ókeypis!

Fáðu strax „Sektarlaus sætindi fyrir mjórra mitti” rafbók!

Skildu eftir athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegt að fylla út reiti merkta *

Pin It on Pinterest

Share This