Goji ber eða úlfaber

  • Notuð í kínverskum lækningum í yfir 5000 ár.
  • Goji ber voru notuð fyrir langlífi, uppbyggingu þols og styrks og þekkt sem ein máttarmesta fæða.
  • Styrkja ónæmiskerfið
  • Innihalda 500 sinnum meira C-vítamín en í appelsínum
  • Meiri járn en í spínati
  • Meiri andoxunarefni en í bláberjum
  • Heimsins besti matur fyrir langlífi og ungleika samkvæmt David Wolf

Notkun: Algengast eru berin þurrkuð en líka er verið að selja þau í formi djúsa o.fl. Sérfræðingar ráðleggja fólki að taka inn um 5 grömm af úlfaberjum á dag, gott að leggja í bleyti. Uppáhaldið mitt er blandað við dökkt súkkulaði.


Goji berja uppskriftir og blogg