Maca

  • Maca er orkugefandi og er sagt koma jafnvægi á sálina og líkamann
  • Það er talið hjálpa til við frjósemi og við að losa líkamann af streitu og losna við skapsveiflur
  • Maca er m.a. 60% kolvetni, 10% prótein, 8,5% trefjar og 2% fita
  • Maca er ríkt af steinefnum, seleníum, kalsíum, magnesíum, járni og fitusýrum. Einnig inniheldur það 19 amínósýrur
  • Maca er frábært til að ná jafnvægi á hormónastarfseminni og hefur reynst mjög vel fyrir konur á breytingaskeiðinu

Notkun: Notað sem sætuefni hjá hráfæðisfólki, í hráfæðiseftirrétti eða drykki.


Maca uppskriftir og blogg