Uppskriftir Archives - Velkomin á lifðutilfulls.is
2nd January 2020

Nýárs orkuskotið mitt

– Gleðilegt nýtt ár! Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan. […]
11th December 2019

Jólasmákökurnar mínar

Ég held það sé óhætt að segja að ég sé komin í jólagírinn…. En þú? Ef ekki þá er fátt jólalegra en að baka smákökur með […]
6th December 2019

3 uppáhalds jólauppskriftirnar

– Ég er búin að bíða með eftirvæntingu eftir að geta gert uppáhalds jóla uppskriftirnar mínar og loksins er desember kominn! Súkkulaði trufflu konfektið mitt, kókosísinn […]
4th November 2019

Túrmerik latte á tvo vegu

– Á vetrarmorgni er ekkert betra en að hlýja sér undir teppi með heitan drykk.  Ég hef verið að gera mér þetta túrmeriklatte, því ég drekk […]
22nd October 2019

Bleikar uppskriftir fyrir bleikan október

Í tilefni bleiku slaufunnar núna í október deili ég með þér ljúffengum og fagurbleikum uppskriftum. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi af þessum […]
12th September 2019

Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

– Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni! Ef þú hefur fylgst með […]
4th September 2019

Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

– Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit af einhverju snarli? Ætti ég að borða […]
26th August 2019

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

– “Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á […]
23rd July 2019

Ferskir sumarkokteilar

Í dag deili ég með þér frískandi vítamínbombum í formi sumarkokteila (of gott til að vera satt er það ekki?) Það er fátt betra á sólríkum […]