Lífsstíll Archives - Velkomin á lifðutilfulls.is
3rd June 2020

Uppáhalds Acai skál eiginmannsins

  Það má aldeilis segja að ég hafi meistarað acai-berjaskálagerð þegar maðurinn minn missir sig yfir hverju hann hefur verið að missa af síðustu árin. Þetta […]
26th May 2020

Rútína mín í samkomubanni

                                “Júlía ég er búinn að fitna. Vogaídýfan og snakkið hefur […]
1st April 2020

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins estrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að […]
23rd March 2020
Minni kviðfita og meiri orka

Hvað á að borða fyrir orku og minni kviðfitu?

Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg! Þar að auki færð þú uppskrift af algjörri orkusprengju með íslenskum krækiberjum! […]
25th February 2020

2 mín æfing sem hjálpar þér að elska líkama þinn

Í síðustu viku þegar ég var í Kaliforníu átti ég spjall við vinkonu mína þar sem hún sagði mér frá glímu sinni við líkamsímyndina og að […]
6th February 2020

10kg farin og orkan hefur margfaldast!

Nú ber að fagna hjá okkur Lifðu til fulls enda streyma inn nýjir meðlimir á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið, konur sem eru staðráðnar […]
14th January 2020

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

– Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur? Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn […]
7th January 2020

Svona lítur hreinsunardagur út

Gleðilegt nýtt ár! Í dag deili ég með þér uppskriftum fyrir nýárshreinsun og opnum við um leið með trompi fyrir skráningu á vinsælasta netfyrirlesturinn minn ,,Meiri […]
2nd January 2020

Nýárs orkuskotið mitt

– Gleðilegt nýtt ár! Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan. […]