Blog Archive – Velkomin á lifðutilfulls.is
23rd nóvember 2021
hollar smákökur

Uppáhalds súkkulaði-smákökurnar mínar

Ertu byrjuð að skipuleggja jólabaksturinn? Í dag er ég með æðislega uppskrift að súkkulaðibita-smákökum sem ég vil deila með þér. Þetta eru einar af mínum uppáhalds […]
17th nóvember 2021

Hollari valkostir fyrir óholla ánægju

Hvernig smakkast hollari valkostir á þínum uppáhalds sætindum? Veist þú hver eru stærstu mistökin hjá fólki þegar það byrjar heilbrigðan lífsstíl? Það einblínir á það sem […]
3rd nóvember 2021

Hvað er í Costco körfunni minni?

Þegar ég var að tína í Costco körfuna mína um daginn mundi ég eftir samtali við eina konu á facebook  sem sagði mér frá því að […]
27th október 2021

Við erum 9 ára! Afmælisbrownie og Afmælistilboð

29th júní 2021
kókosjógúrt

Kókosjógúrt með ananas, granóla og ferskri myntu

  Kókosjógúrt er eithvað sem ég fæ mér oft í viku vegna þess að hann er fljótlegur og gefur mér frábæra orku inn í daginn! Hún […]
22nd júní 2021
kókosjógúrt uppskrift

5 nýjar hugmyndir að hollum morgunmat

Viltu nýjar hugmyndir að hollum morgunmat?  Hér eru nokkrar útfærslur til þess að prófa í sumar! Nýlega fann ég að ég var ekki spennt fyrir morgunmatnum […]
15th júní 2021
Sumarleg smoothie skál

Sumarskál sem skorar!

Mig langar að deila með ykkur þessari dýrðlegu smoothie-skál sem eiginmaður minn kallar “heaven in a bowl” eða himnaríki í skál! Þessi er ótrúlega sumarleg og […]
7th júní 2021

Eru föstur góðar fyrir konur yfir fertugt?

Föstur (á ensku intermittent fasting) hafa hlotið vaxandi vinsældir undanfarin ár. Þá vaknar oft upp spurningin, er það ekki bara málið? Ættum við öll ekki bara […]
25th maí 2021

Þreytt á að ná ekki árangri sem endist? Lestu þá þetta…

Finnst þér oft eins og þú sért að byrja upp á nýtt? Þú breytir mataræðinu í nokkra daga en áður en þú veist af ertu komin […]