Blog Archive – Velkomin á lifðutilfulls.is
11th November 2019

Borðaðu þetta til að auka kynhvötina

– Hvað er betra en að fá fæðutegundir sem auka kynhvötina? Hér kemur listi fullur af náttúrulegum fæðutegundum sem auka kynhvötina og kveikja á ástarbálinu. Hlakkið […]
4th November 2019

Túrmerik latte á tvo vegu

– Á vetrarmorgni er ekkert betra en að hlýja sér undir teppi með heitan drykk.  Ég hef verið að gera mér þetta túrmeriklatte, því ég drekk […]
29th October 2019

Við erum 7 ára! Afmælistilboð og árangurssögur

Ég trúi þessu varla, Lifðu til fulls er 7 ára! Tíminn flýgur aldeilis! Eins væmið og það hljómar, þá er blákaldi sannleikurinn sá að ég væri […]
22nd October 2019

Bleikar uppskriftir fyrir bleikan október

Í tilefni bleiku slaufunnar núna í október deili ég með þér ljúffengum og fagurbleikum uppskriftum. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi af þessum […]
1st October 2019

11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum

Ég er alltaf jafn spennt að deila með ykkur árangurssögum frá flottu konunum á Frískari og orkumeiri námskeiðinu hjá okkur! Þær veita mér endalausan innblástur.  Guðrún […]
17th September 2019

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig. Ég er mjög oft spurð hvort ég fylgi […]
12th September 2019

Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

– Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni! Ef þú hefur fylgst með […]
4th September 2019

Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

– Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit af einhverju snarli? Ætti ég að borða […]
26th August 2019

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

– “Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á […]