Bleikur drykkur
hollt hrökkbrauð
Hollt Hrökkbrauð
20th janúar 2013
Hollráð í lífsstílsbreytingu
23rd janúar 2013
Show all

Bleikur drykkur

Bleikur drykkur

..nammmm!! Hneturnar gefa þér smá prótein, rauðrófurnar styðja við hormónin og berin gefa þér andoxun!

Bleikur drykkur – Innihaldsefni:

6-7 frosin jarðaber

1 gulrót

1/2 rauðrófa

botnfylli af vatni – val

botnfylli kassíuhnetur( eða frá 8-12 hnetur)

botnfylli kókosvatn

vanillu dropar

1 daðla fyrir enn sætara bragð

Skelltu innihaldsefnum í blandarann og gefðu tóninn yfir daginn með hollustu og jákvæðni. 

Bleikur drykkur fullur af hollustu

Heilsa og hamingja

Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?

Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.

Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *