Julia, Author at Velkomin á lifðutilfulls.is
11th desember 2019

Jólasmákökurnar mínar

Ég held það sé óhætt að segja að ég sé komin í jólagírinn…. En þú? Ef ekki þá er fátt jólalegra en að baka smákökur með […]
6th desember 2019

3 uppáhalds jólauppskriftirnar

– Ég er búin að bíða með eftirvæntingu eftir að geta gert uppáhalds jóla uppskriftirnar mínar og loksins er desember kominn! Súkkulaði trufflu konfektið mitt, kókosísinn […]
26th nóvember 2019

Óttastu að þyngjast yfir hátíðirnar? Lestu þetta…

Sigríður Jónsdóttir lauk Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðinu hjá mér fyrir um það bil tveimur mánuðum. Hún hefur alltaf verið svo jákvæð og dugleg […]
4th nóvember 2019

Túrmerik latte á tvo vegu

– Á vetrarmorgni er ekkert betra en að hlýja sér undir teppi með heitan drykk.  Ég hef verið að gera mér þetta túrmeriklatte, því ég drekk […]
29th október 2019

Við erum 7 ára! Afmælistilboð og árangurssögur

Ég trúi þessu varla, Lifðu til fulls er 7 ára! Tíminn flýgur aldeilis! Eins væmið og það hljómar, þá er blákaldi sannleikurinn sá að ég væri […]
22nd október 2019

Bleikar uppskriftir fyrir bleikan október

Í tilefni bleiku slaufunnar núna í október deili ég með þér ljúffengum og fagurbleikum uppskriftum. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi af þessum […]
1st október 2019

11 kílóum léttari, sjálfsöruggari og sterkari á 30 dögum

Ég er alltaf jafn spennt að deila með ykkur árangurssögum frá flottu konunum á Frískari og orkumeiri námskeiðinu hjá okkur! Þær veita mér endalausan innblástur.  Guðrún […]
17th september 2019

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig. Ég er mjög oft spurð hvort ég fylgi […]
12th september 2019

Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

– Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni! Ef þú hefur fylgst með […]