2018 - Page 4 of 5 - Velkomin á lifðutilfulls.is
1st May 2018

Fáðu matarskipulagið mitt og uppskriftir!

Hæhæ! Síðasta sunnudag frá fjögur til fimm var ég í eldhúsinu að undirbúa vikuna framundan. Þetta er orðin föst rútína hjá mér sem hefur spilað lykilhlutverk í […]
24th April 2018

3 fæðutegundir sem við ættum öll að borða!

Hæhæ! Ég er að fá svo gríðarlega góð viðbrögð við námskeiðinu Frískari og orkumeiri á 30 dögum – frá þeim sem nú eru að byrja og […]
17th April 2018

Mættu sumrinu fit og frískleg með þessum sumardagsgjöfum

Sumardagsgjafir eru ekki eingöngu fyrir krakkana og vel við hæfi að gefa sjálfum okkur gjafir (nú eða óska eftir frá makanum) til að kæta skapið! Langar mig því […]
10th April 2018

15 mín. fettuccine “osta”pasta með stökku blómkáli

– Suma daga er nauðsynlegt að hafa eitthvað mjög fljótlegt og hollt í matinn. Þá er þetta 15 mín fettuccine pasta með rjómkenndri “osta” sósu og […]
2nd April 2018

Hvernig á að þekkja sykur í matvælum og góðir staðgenglar

– Ert þú búin að vera að samviskusöm/samur í að sleppa sykri en ert samt ekki alveg viss um hvort þú sért alveg laus við sykurinn? […]
27th March 2018

Páskakonfekt og hráfæðisnám í LA

Hæhæ! Ég skrifa þér frá Venice beach, LA þessa vikuna þar sem ég verð í 5 vikna hráfæðiskokkanámi á framhaldstigi (Raw chef level 2). Það má […]
15th March 2018

Besti tíminn til að borða fyrir brennslu og orku

Vissir þú að það klukkan hvað við borðum hefur áhrif á brennslu líkamans? Eftir að hafa sótt fyrirlesturinn “ Who wants to live forever” í Háskólabíói […]
27th February 2018

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2017!

Hæhæ! Síðustu tveir mánuðir hafa verið heldur betur sykurlausir og skemmtilegir hjá mér  enda janúar sá tími sem við flest tökum heilsuna í gegn. Ég kynnti […]
20th February 2018

Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Eftir viku af bollum, saltkjöti og konudagskonfekti er upplagt að gefa sér næringu beint í æð sem vinnur á sykurlöngun, eykur orkuna og fyllir líkamann vellíðan. […]