2018 - Page 3 of 5 - Velkomin á lifðutilfulls.is
10th July 2018

Svona kemur þú þér í form í sumar – Viðtal við Önnu Eiríks einkaþjálfara

Viðtal við Önnu Eiríks Þessa vikuna færð þú að heyra frá Önnu Eiríks vinkonu minni og þjálfara hjá Hreyfingu. Anna er fertug, 4 barna móðir og […]
2nd July 2018

Fáðu glænýja sumar-matarskipulag mitt og uppskriftir!

Hæ! Fyrir nokkrum vikum síðan deildi ég með ykkur sunnudags-matarskipulagi mínu sem sló algjörlega í gegn og hafa nú yfir 1400 manns hafa nýtt sér það! […]
19th June 2018

Sólskins túrmerikdressing sem mun breyta lífi þínu!

Þessi gyllta túrmerik-sólskinsdressing er sannarlega ómótstæðileg og trúi ég virkilega að hún geti breytt lífi þínu til hins betra, hún er það góð! Hún gæti allavega komið […]
12th June 2018

Vanillubollakökur með hindberjasmjörkremi (vegan og glútenlausar)

Nú eru íslensku berin fersk og falleg, þá er um að gera að nýta þau enda svo safarík og betri en nokkur önnur sem ég hef […]
5th June 2018

Grillaður þorskur með granateplasalsa og hvítlaukssósu

Í matarboði fjölskyldunnar um daginn grillaði ég þorsk sem sló heldur betur í gegn hjá fjölskyldumeðlimum. Ég varð því að deila uppskriftinni með ykkur! Hann er […]
29th May 2018

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

– Ferð þú stundum í búðina í leit að einhverju fljótlegu, horfir yfir öll þessi orkustykki og veltir fyrir þér hvað væri best að velja? Það […]
22nd May 2018

Streita og magnesíum

Hæhæ! Færð þú oft sykurlöngun þegar það er streitutímabil hjá þér? Um daginn sendi vinkona mín mér þessa spurningu á Facebook: “Júlía, Ég gekk eins og […]
15th May 2018

LA lífið og bakvið tjöldin hjá Lifðu til Fulls

Hæhæ! Mig langaði að senda þér aðeins persónulegra bréf þessa viku og deila með þér hvað ég hef verið að bralla síðastliðinn mánuð og hvað hefur […]
8th May 2018

Fylltar döðlur fyrir Eurovision og mæðradagskaffið

Hæhæ! Í tilefni Eurovision í kvöld og mæðradags á sunnudaginn deili ég með þér æðislega góðum fylltum döðlum og bleiku te (fyrir kaffiboðið). Eftir að hafa […]